Norðurljósið - 01.01.1970, Page 11

Norðurljósið - 01.01.1970, Page 11
norðurljósið 11 Fimmtudaginn 26. júní byrjar Þóra á dagbókinni aftur: Þann dag rigndi. Þá fórum við Elínborg til Elsu Purkhús. Til hádegisverðar var okkur boðið til Páls Færö. Hann er kvæntur syst- ur Ola (Jacobsen). Þau eiga þrjú ljörn. . . . Þaðan fórum við svo heim fyrst, en síðan í annað hús, og þar beið enn ný veizla. Þá rigndi svo mikið, að okkur dalt í hug að kaupa regnkápur og fórum til þess yfir göluna. Þar fengust aðeins þykkar og — að okkur fannst — of dýrar regnkápur. (Enginn skyldi fara til Færeyja til að kaupa ódýr- ari vörur en fást á íslandi. Okkur fannst allt dýrara þar, en kaup er hærra og ellilífeyrir hærri en hérna.) Við kvöddum svo Klakksvík í stórrigningu, er við fórum kl. 5.30 með bát, sem heitir Garðar, aftur til Leirvíkur. Þaðan fórum við nieð bifreið til Rúnavikur. Þar skiptum við um vagn og héldum heim til Júst í Túni, þar sem við fengurn góðar viðtökur. Þar borð- uðum við kvöldverð. Við héldum síðan til samkomu, sem haldin var í samkomusal, sem heitir Beröa. Hann var áður í Þórshöfn, og hét hann þá Ebenezer. Er nýi salurinn þar var byggður, var gamli salurinn rifinn og flutt- ur til Rúnavíkur. Hann er rúmgóður og vistlegur. Getur fólk safnazt þangað frá fleiri stöðum í grenndinni, þar sem eru söfnuðir; þótt þeir sjálfir eigi sali til að koma saman í, þá eru þeir minni. (Eftir samkomuna ók Júst í Túni upp á eyna með okkur. Var nokkuð lágskýjað, svo að við sáum miður yfir en ella. Þar er land flatlent. Taldi Júst þ ar miklu betra flugvallarstæði en í Vogey, þar sem völlurinn er nú. Er ég honum samdóma, því að þarna virðist mjög gott til aðflugs úr öllum áttum og miklu styttra frá Þórshöfn á þennan stað en til Vogeyjar.) Um nóttina gistum við hjá Júst í Túni og Maríu. Þau hafa ált stóran hóp barna, en sum eru nú uppkomin. Hann var lengi skip- stjóri, en er nú hættur. (Hann varð mjög ungur skipstjóri og veiddi við Island. Eitt sinn var hann staddur með bát sinn á Siglufirði. Kemur þá íslenzkur maður að bátnum og kallar til Jústs: „Heyrðu, strákur, skipstjórinn þinn hefir sagt, að þú eigir að taka á móti tunnum, sem eiga að fara til Akureyrar.“ Ekki gat Júst fengið það af sér að leiðrétta manninn, en mun hafa skemmt sér vel. Hann er einn af brautryðjendum Færeyinga. Fékk hann fyrstur manna kraft- lilökk á skip sitt. Nú hefur hann hafið fiskrækt og elur upp regn- bogasilung.)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.