Norðurljósið - 01.01.1970, Side 13

Norðurljósið - 01.01.1970, Side 13
norðurljósið 13 Steinar þessir vöktu ihjá mér gamla minningu. Um 2 km. á að gizka fyrir vestan Finnmörk í Miðfirði, V.-Hún., þar sem ég ólst upp í æsku, standa klettar, sem nefnast Hamrar. Austan viS þá rís upp jarSfastur, lítill drangur eSa hár steinn. Má aS vestanverðu komast upp á hann. En uppi á honum stendur grettis- tak mikið, stóreflis steinn, sem mun þó nokkru minni en smærri ruggusteinninn. Seint á mínum krakkaárum datt mér í hug að kom- ast upp á efri steininn og tókst það. En er ég stend þar, tekur hann til að rugga með mig. VarS mér mjög hverft viS og flýtti mér niður hið bráðasta. Er mér óx afl, ef ekki þá þegar, gat ég 'hæglega látiS þetta stóra steinhákn rugga, ef ég ýtti á það með annarri hendinni. En út af klettinum fór það ekki, þar sem það hefir staðið síðan á ísöld. Ég veitti því svo athygli, að ofan í neðri klettinn var eins og lítil skál eða dæld, en brún eða kantur á efri steininum sneri niður í þessa lægð. Hygg ég, að þannig sé ástatt um ruggusteinana í Oyngda- firði, og muni aldrei svo kyrrt úthafiS, að ekki berist einbver bylgj u- hreyfing að neðri hluta ruggusteinanna. Þetta föstudagskvöld var samkoma haldin í FuglafirSi. Var okkur vel tekið þarna sem annars staðar. Laugardaginn 28. júní héldum við til Þórshafnar og gistum enn Pétur Háberg. Engin samkoma var það kvöld. HaldiS var brúSkaup í 'bænum, og var Pétur Háberg þar og sjálfsagt margt manna. Er líða tók á kvöldið, fengum viS hjónin okkur skemmtigöngu um út- jaðra Þórshafnar. Fannst mér sem við værum nú að halda okkar hveitibrauðsdaga. Til þess var enginn tími haustiS 1957, er viS gengum í hjónahand. Minnist ég þess ekki, aS ég hafi um dagana þurft að vinna meir en frá því í maí og fram yfir áramót þaS ár. ViS höfðum að vísu ferðazt saman áður, en þá var drengurinn okk- ar með fyrst, en síðar hörnin bæði. Gaf það konu minni minna næði og meira að hugsa um en nú þurfti við. í Þórshöfn er mjög stór og blómlegur BræSra-söfnuSur. Vorum viS þar við minningu Drottins á sunnudagsmorguninn, er fólkiS kom saman til aS neyta „drottinlegrar máltíðar“ (1. Kor. 11. 20.). Var fjöldi fólks viðstaddur, eins og verið ihafði í Klakksvík við sömu athöfn. Mér fannst mér gefiS orð, sem ég flutti þar. Eg talaði svo um kvöldið á samkomunni. Næsta dag fékk ég fyrirspurn um, hvort ég vildi koma og heim- sækja söfnuðinn í EiSi. Var ég fús til þess. Pétur Háberg tók að sér
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.