Norðurljósið - 01.01.1970, Side 14

Norðurljósið - 01.01.1970, Side 14
14 NORÐURLJ ÓSIÐ að túlka, eins og hann hafði áður gert, er þörfin krafði. Hann hefir lært íslenzku af sjálfum sér, og er það vel af sér vikið. Ingálvur av Reyni ók okkur hjónum og Pétri. Sonur Ingálvs á unglings aldri fór með okkur. Hann var hálffeiminn að tala ensku við mig, en á öðru máli gat ég ekki talað við hann. Hann á vafalaust eftir að læra meir, en ég efast um, að jafnaldrar hans hér í gagnfræðaskóla hefðu gert eins vel eða betur. Fólkið á Eiði tók okkur ákaflega vel og stóð þar ekki áð baki öðr- um af sínum ágætu landsmönnum. Elínborg fór ekki með í þessa ferð. Hún kaus að hvíla sig. Var það hyggilegt af henni, því að seint var komið theim. Næsta dag, þriðjudag, vildi Pétur Háberg sýna okkur umhverfið eitthvað. Við máttum ekki fara svo, að við hefðum ekki séð Kirkju- bæ. Kirkjubær er nafn, sem allir íslenzkir menn ættu að þekkja. Þar sat áður Jóhannes Paturson kóngsbóndi, kvæntur íslenzkri konu af Austurlandi, sem stóð fast við hlið manns síns í baráttu hans fyrir sjálfstæði Færeyja. Kirkjubær er líka tengdur nafni Sverris konungs. Á leiðinni til Kirkjubæjar ókum við framhjá ungum manni Ijós- hærðum, sem var þar að vinnu. Pétur stöðvaði bifreiðina og talaði ofurlítið við hann og óskaði eftir meiri kynnum við hann. Mér skild- ist á Pétri, að ungi maðurinn ætti i andlegum erfiðleikum. Bið ég nú alla trúaða Iesendur, að lesa nú ekki lengra fyrr en þeir hafa beðið Drottin Jesúm að birta sig þessum unga manni og kalla hann lil fylgdar við sig. Unga fólkið á mikið rúm í hjarta Péturs. Hann stofn- aði biblíulestrarflokk fyrir allmörgum árum. Var í honum 20 manns af ungu fólki. Nú er talan komin upp í 200. Já, þetta er ekki prent- villa. Það eru 200 manns í biblíulestrarflokki Péturs Hábergs, flest ungt fólk, en eldra þó með. Kirkjubær var sá staður í Færeyjum, sem fastast batt mig við sig. Það greip mig sérstök tilfinning, er ég kom inn í stofuna rúmgóðu, þar sem Sverrir konungur sat á skólabekk. Þetta er talið elzta timbur- hús í Evrópu. Útveggir eru úr stokkum, það er staurum að gildleik á við símastaura. Þeir eru festir saman á hornunum og kolsvartir af biki. Þar er stór og gömul kirkja, sem aldrei var sett þakið á, ihlaðin úr steini. Atti ihún að vera dómkrkja Færeyja, ef ég man rétt. Önnur kirkja hefir verið reist þar skammt frá. Fengum við að skoða hana gegn því loforði, að við skyldum draga skó af fótum okkar, því að von var á kónginum innan tíðar. Fordyrisgólfið er lagt steinum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.