Norðurljósið - 01.01.1970, Qupperneq 18
18
NORÐURLJÓSIÍ)
var ég kominn á fund vina minna í Klakksvík. Var mér fagnað hið
bezta, bæði ]jar og annars staðar, er ég kom.
Þetta kvöld kom maðurinn, sem bafði skrifað mér og þannig
orðið mannlega verkfærið til þess, að ég kæmi aftur. Hann beitir
Elieser Poulsen. Hann bafði um sumarið beðið mig að útvega sér
lesbækur á íslenzku handa byrjendum í Iestri og orðabók. Sendi
ég honum „Gagn og Gaman“ 1. og 2. hefti. Bak við jietta bjó j)að,
að hann bugðist leggja stund á íslenzku, svo að bann gæti 'lesið hana.
Var jiað lofsverður ábugi hjá manni, sem er beldur eldri en ég.
Kom okkur ásamt um, að ég skyldi lesa bækurnar inn á segulband,
og gerði ég það.
Hr. Poulsen er á'hugasamur, starfandi Drottins þiónn. Þar sem
rödd hans Ieyfir ekki lengur, að hann geti talað á útisamkomum,
hefir bann fengið sér segulbandstæki og tvo hátalara, sem koma
út að gluggum á 'bifreið bans. Ætlar bann þannig að flytja fólki
fagnaðaiboðskap Drottins á útisamkomum.
Ég hélt svo samkomu á föstudagskvöld. Vanalega eru engar sam-
komur jiá, j)ví að verzlunum er ekki lokað fyrr en kl. 7, en sam-
komur byrja jiar kl. 8. Eigi að síður jiótti samkoman nokkuð vel
sótt, miðað við jiær aðstæður.
f söfnuðinum í Klakksvík eru starfandi fjórir biblíunámsflokkar.
Eru jjrír fyrir fólk frá 13 ára til tvítugs. f fjórða flokknum er fólk
á öllum aldri, jafnvel fram á sj ötugsaldur. Þessum flokkum var öll-
um stefnt saman á laugardagskvöldið í litla salinn. Þótt í flokkun-
um séu sjálfsagt um 200 manns, var salurinn ekki troðfullur. Hann
er j>að stór. Ég talaði um „Fimm meginbættur á trúarbraut“. Geta
lesendur fundið bað efni í I Kor. 10. 6.—9. En lesa skal sambandið.
allan kaOann frá 1.—13. v. Þessi kafli er verður atbugunar öll-
um þeim. sem vilia gæta sín og varðveita klæði sín hrein eins og
biblían nefnir það. það er: gæta breytni sinnar á göngunni um vorn
gamla beim með freistingum bans.
Ég talaði svo á sunnudags-, mánudags- og þriðjudagskvöld. Þá
var ekki tími til að halda fleiri samkomur, því að trúaðramótið í
Þórshöfn fór að byrja. En áður en ég segi frá því, ætla ég að segja
frá sögum, er Kaj Johanesen skipstjóri sagði mér. Hann er sonur
skipstjóra, er átti sex sonu. Urðu fimm af þeim skipstjórar. Drott-
inn leiddi Kaj til sín, meðan liann var enn ungur maður, og áhuga-