Norðurljósið - 01.01.1970, Side 37

Norðurljósið - 01.01.1970, Side 37
NORÐURLJÓSIÐ 37 Eg skora á þig að ákveða frammi fyrir Guði, hvort þú ætlar að vera heiðarlegur maður eða heiðarleg 'kona, kannast við synd þína °g þörf og koma til Jesú til að öðlast miskunn þá, sem hann gefur. Ef þú vilt halda áfram í synd þinni, ef þú vilt ekki þekkja sannleik- ann, þá heldur þú auðvitað áfram án Krists. En fólk, heiðarlegt i hjarta, sem vill gera rétt, mun taka á móti hinu blessaða tilboði Guðs: að nálgast þig, ef þú vilt nálgast hann. Vilt þú gera það nú í dag? (Þýtt úr: „The Sword of the Lord,“ 14. febrúar 1969.) Dranmnr grömlu koniiiiuar Eg kynntist henni lítillega á Akureyri. Svo flutti hún til Reykja- V|kur, og ég hafði að mestu gleymt henni. Þó lágu leiðir okkar sam- an þar syðra stutta stund. Þá sagði hún mér draum, sem var á þessa leið: Hún þóltist stödd úti við. Á báðar hendur voru garðar eða vegg- ir svo háir, að ekki sá yfir þá. Svo mjótt var bilið á milli þeirra, að <‘kki gat hún snúið sér við. Hún gat ekkert, nema gengið áfram og ekkert séð, nema himininn yfir höfði sér. „Þetta dreymdi mig áður en veikindi mín byrjuðu,“ sagði hún. I*au höfðu kostað hana annan fótinn og auðvitað langa legu. Við ræddum þá eitthvað um það, hve gott það var, að hún gat lit- ið upp, Jitið upp úr þröngum vegi þjáninga og þrenginga, litið upp 61 Guðs og leitað huggunar hjá honum, falið sig honum. Hún hressstist í huga við að hugsa um þetta og sagði við mig, að Euð hefði sannarlega sent mig til sín. Ég sá hana aldrei framar, svo að ég muni til. Ef þú vilt lesa í Postulasögunni, 12. kapítulann, muntu sjá þar stormerkan kafla úr sögu kristins safnaðar, sem var í raunum. Einn af leiðtogum hans hafði verið líflátinn. Annar lá í fangelsi og beið dauða síns. Hvað gat fólkið gert? Það gat litið upp til Guðs í bæn °g gerði það líka. Hann heyrði bænir fólksins, því að hann er bæn- heyrandi Guð, sem megnar að frelsa. Hann tók í taumana og leysti l’jón sinn úr fangelsinu og gerði það á sérstæðan hátt. Guð svarar hæn. Biblían öll sýnir dæmi þess svo að segja frá upphafi til enda. Ég varð samferða aldraðri konu stuttan spöl á Njálsgötunni í Reykjavík. Hún sagði mér, að hún væri svo hjartabiluð, að hún gæti
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.