Norðurljósið - 01.01.1970, Page 43

Norðurljósið - 01.01.1970, Page 43
NORÐURLJÓSIl) 43 mjög vel. En heyrn mín var orðin svo næm, að ég heyrði fótatak manns, sem leið átti fram hjá húsinu, löngu áður en hann kom að því og lengi á eftir, að hann var farinn fram hjá. Svo spenntar voru taugar mínar. Eg lá sex daga hitalaus í rúminu á eftir. Tók ég þá að dragast í föt. í fyrsta skipti, er ég sat til horðs með hinu fólkinu, svitnaði ég af áreynslunni að sitja. Bjó ég lengi að mislingunum, eins og síðar mun getið. Þar sem ég hafði reynt að koma af stað hihlíulestrum, er ég var í kennaraskólanum og á Vífilsstöðum, tók mig að langa til hins sama þar á Akranesi. Ég fékk að halda stundum harnaguðsþj ónustur í kirkj unni, og var þá fu'llorðið fólk viðstatt líka. Ég auglýsti þar, að ég vildi hefja hiblíulestra og bað þá, er þátt vildu taka í þessu, að gefa sig fram við mig. Enginn gerði það. Eg gafst samt ekki upp. Ég vissi af manni húnvetnskum á Akra- nesi. Hann hét Sumarliði Halldórsson. Hafði hann gist hjá móður minni eitt sinn, er hann var á suðurleið, og gaf mér þá koddann sinn. Hann var maður innilega trúaður og hafði bezta orð á sér. Ég fór að finna hann. Kom okkur saman um, að við skyldum hefja bihlíulest- ur saman. Við næsta tækifæri tilkynnti ég í kirkjunni: „Nú getið þið komið, biblíulestrarnir eru byrjaðir.“ Næsta sunnudag bættust þrjár konur við. Fengum við að vera á kirkjuloftinu. Smátt og smátt 'bættust fleiri í hópinn, unz við vorum 15, er ég fór um vorið. Þá hafði ein konan eitt sinn staðið upp á samkomunni hjá okkur og vitnað um, að hún hefði imeðtekið Jesúm sem frelsara sinn og að hann hefði gefið henni heilagan Anda sinn. Hafði ég aldrei á ævi minni áður heyrt nokkurn vitna og vissi fyrst ekki, hvað úr þessu ætlaði að verða. Þessi kona hét Guðbjörg og var frænka mín í föð- urætt mína. Þar var líka Steinunn, sem einnig var frænka mín í föð- urætt. Föðurmóðir mín var borgfirzk, og átti ég því frændfólk þar syðra. Ommubróður minn sá ég þar einnig. Hann var orðinn 'há- aldraður maður. Onnur kona sneri sér líka ákveðið til Drottins þennan vetur, þólt hún léti ekki mikið bera á því fyrst í stað. Hún varð með tímanum verkfæri Guðs til að veita mér margvíslega hjálp við útbreiðslu og mnheimtu Norðurljóssins og sölu bóka á Akranesi og síðar í Kefla- vík, þar sem hún á heima nú. Hún heitir Sigríður Sigurbjörnsdóttir. Næsta vetur var ég á Sjónarhæð hjá Arthur Gook, og segir frá því
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.