Norðurljósið - 01.01.1970, Side 44

Norðurljósið - 01.01.1970, Side 44
44 NORÐURLJ ÓSI8 síðar. Var ég þar líka veturinn 1926—1927. En fór heim um sum- arið. Arthur Gook var þá erlendis, og hugði ég til kennslu. Datt mér í hug að sækja um lausa stöðu á Patreksfirði. Læknisvottorð þurfd að fylgja umsókn. Reið ég til Hvammstanga til að afla þess og var með umsókn í vasanum. Vissi ég, að Esju var von um þær mundir á leið vestur. Er ég kom til Hvammstanga, lá Esja þar og skyldi fara eftir eina stund eða svo. Fór ég þá að finna Jónas Sveinsson lækni. Þá stóð þannig á, að sjóslys, árekstur, hafði orðið á Húnaflóa, og voru meiddir menn fluttir til Hvammstanga. Var Jónas að sinna þeim, og fór Esja svo, að umsókn mín koinst ekki með, en nálega eða alveg gagnslaust að senda hana án læknisvottorðs. Sneri ég svo búinn heim. Eg frétti síðar um lausa stöðu í Sveinsstaðahreppi í Austur-Húna- vatnssýslu, sótti ég þar og fékk stöðuna. Var þar farkennsla. Skyldi kennt á þremur stöðum. Var kennslan fyrst í skólahúsinu á Sveins- stöðum. En er að þeim tíma leið, að kennsla skyldi hætta þar, vildu hörnin ekki hætta. Fann ég þá lausn, að þau skyldu lesa, reikna og skrifa heima, en koina einn dag í viku í skólahúsið til yfirheyrslu og fá leiðbeiningar um verkefni næstu viku. Hin börnin, sem ég var að kenna, urðu þá að vinna sjálfstætt þann dag með eftirliti húsfreyj- unnar, sem fúslega leit til með þeim. Tilhögun þessi blessaðist svo vel, að heimanámsbörnin lærðu al- veg örugglega tvo þriðju af því, sem þau hefðu lært með kennslu minni. Eg kunni þarna vel við mig og stakk upp á því við fræðslumála- sljóra, að skólinn mætd verða talinn fastur skóli með þessu heima- námssniði. Þýddi það miklu hærra kaup fyrir mig. Fyrrverandi kennari minn, Asgeir Asgeirsson, gegndi þá því starfi. Tók hann málaleitun minni vel, og hefði ég getað fengið þessu framgengt syðra. En þá hóf fólk í skólanefndinni baráttu fyrir því, að koma öðrum manni að, sem eitthvað var því tengdur eða skyldur, og var þá lokið þeiin draumi, að setjast að í Sveinsstaðahreppi. Skóla var slitið síðasta dag vetrar, minnir mig. Á sumardaginn fyrsta fór ég að heimsækja fólk, sem bjó á Geirastöðum fyrir utan Þingeyrar. Lá leið mín fram með Vatnsdalsánni, sem var vatnsmikil um þetta leyti, því að leysing var. Allt í einu komu fjórir svanir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.