Norðurljósið - 01.01.1970, Síða 47
Norðurljósið
47
hálsinn á milli bæjanna. Á heimleiðinni tók ég aftur upp úrið úr
vasanum, og var komið fram yfir miðnætti.
A Söndum gisti þessa nótt Baldvin bóndi Eggertsson frá Helgu-
hvammi, fróður maður um margt og trúaður. Svaf hann 'hjá mér um
nottina, og ræddum við bænina, meðal annars. Mikilleikur og há-
hgn Guðs var honum ljósari en mér, og hélt hann fram þeirri skoð-
Un sinni, að við mættum ekki bera fram fyrir Guð bænir um hina
aúnnstu hluti. Ég hélt því hins vegar fram, að ritningin segði: „Ger-
í öllujn hlutum óskir yðar kunnar Guði með bæn og beiðni ásamt
þakkargerð.“ Væri ekkert of smátt til að nefna það í bæn til Guðs.
Þegar ég ætlaði að draga upp úrið mitt, var horfinn lykill, sem
atti að vera í lykkjunni, er var í úrhöldunni, en lykkjan var á enda
Urfestar minnar. Lykill þessi var mjög lítill og hafði ég hann að láni
^rá Jóni bónda á Söndum. Sagði ég honum frá hvarfi lykilsins næsta
tttorgun, og tók hann létt á málinu.
Nú var brugðið veðri, komin svört þoka og svo rök, að allt var
oiðið hélustorkið, sem úti var. Ég þurfti að bregða mér að Baröi,
sem var nokkru innar, og gekk niður sömu götuna, er ég hafði farið
U ,TI kvöldiÖ. Er ég var kominn af stað, hvarflaði að mér samtal okk-
31 Baldvins. F'annst mér þá, að ég yrði að sýna í verki það, sem ég
hafði kennt kvöldið áður. Féll ég því á kné við götuna og bað Guð
láta mig finna lykilinn, er týnzt hafði á öðrurn hvorum staðnum,
l)ar sem ég tók úrið upp úr vasanum.
Hélt ég svo leiðar minnar, en vonlaust virtist að finna lykilinn
sakir storkunnar, sem lá yfir öllu. Ég gekk niður veginn og veitti at-
bygk, að á einum bletti litlum, var engin storka. Ekki sá ég lykilinn
l)ar- Hélt ég svo að Barði, lauk erindi mínu og fór sömu leið heim.
Nú ber svo til, er ég kem á enda auöa blettsins, að mér finnst sem
mig væri mælt: „Beygðu þig niður og leitaðu að lyklinum. “ Ég
^etði það, en heyri í sama bili glamra í honum við tærnar á mér.
arna lá hann og var nú fundinn. Guð hafði svarað bæn. Hann hafði
Synl mór með verklegri kennslu, að ekkert er of smátt til þess, að
ei<ki megi bera það fram fyrir hann.
Bænheyrsla þessi styrkti trú mína og gaf mér tækifæri til vitnis-
^urðar á heimilinu, er ég gat skilað lyklinum. Guð hafði með ein-
^Verju móti varðveitt þennan eina blett, svo að engin storka lá á
'onum. Hvernig hann fór að því, veit ég ekki, veit það ekki fremur
etl hitt, hvernig hann lét ullarreyfið hans Gideons vera þurrt aðra
við