Norðurljósið - 01.01.1970, Side 49
norðurljósið
49
W, sem hún kom á. Varð það til þess, að ég var nokkuð víða beð-
inn að tala.
Þetta voru dásamlegir starfsdagar. Fólk var yfirleitt mjög vinsam-
legt, keypti bækur og gerðist áskrifenóur að Norðurljósinu.
A innleið kom ég að Kollsá aftur, gisti þar og talaði bæði um
kvöldið og morguninn. Síðar kom ég að bæ, sem hét Jónssel. Þar tók
i'óndinn mér fálega, mælti á móti því, sem ég væri með, en gerðist
bó áskrifandi Nlj. Hélt ég þaðan um kvöld í beiðskíru veðri og
glampandi tunglsljósi. Á leiðinni yfir bálsinn niður að Bæ greip
rnig afar sterk þrá eftir sannleikanum, þrá eftir því að þekkja hann
°g að fylgja honum, svo að ég bað Guð um að láta mig alltaf gera
það. Minnir mig, að ég segði: „hvað, sem það kostar.“ „Veit mér þá
náð að vera varðmaður sannleikans,“ setti ég síðar sem lyktarorð
erindis í Andlegum ljóðum mínum. Er sú bæn þar bergmál frá þess-
afi stund. — En bóndinn í Jónsseli keypti Nlj. til dauðadags, lengur
nllum öðrum.
Er ég kom að Söndum, bafði ég selt allt, er ég fór með. Spáð bafði
verið svo fyrir för minni, að ég mundi koma með allt aftur. En það
er vantrúin, sem verður sér til skammar, ekki trúin, þegar Guð er
með í verki.
Eftir þetta hélt ég fyrirlestur á Hvammstanga fyrir fólki í troðfull-
um sal: „Með hverjum hætti kemur Kristur aftur?“ Var hann svar
v,ð hinum fyrirlestrinum og sýndi fram á, að endurkoma Krists
verður með öðrum bætti en þeim, að hann fæðist aftur sem barn hér
a jorðu. En áheyrendur mínir voru svo margir vegna þess, að þar
Var einhver bændavika eða bændanámskeið. Var þar Ragnar Ás-
Reirsson garðyrkjufræðingur og með honum annar maður til. Þeir
^óru svo til Borðeyrar. Ég fór þangað á eftir þeim og fékk að tala
þar yfir þeim mönnum, sem komnir voru þangað.
Ég hafði haft reiðhest minn í hagagöngu í Melsnesi fram á vetur.
'n a utmánuðum tók ég hann í hús og hafði bann á járnum.
Eg safnaði áskrifendum að Nlj. hvar sem ég gat, og bélt því áfram,
er eg í páskavikunni lagði af stað landveg til Akurevrar. En svo
Eafði sam'izt með okkur mr. Gook, að ég kæmi til bans aftur um sum-
armál. Ekki veit ég, bvað hesti mínum befir í drauma borizt um ferð-
lna n°rður og örlög sín eftir það. En um morguninn, er ég lauk upp
Eesthúsinu til að taka hann og leggja af stað, var sem hann fældist
hann hörfaði undan mér og vildi ekki láta mig leggja við sig