Norðurljósið - 01.01.1970, Page 61

Norðurljósið - 01.01.1970, Page 61
norðurljósið 61 Norðurlandi. Tilkynnti hún um sumarið, að ihafís væri kominn upp að Norðurlandi vestanverðu. Færðist hann skjótt austur með og var korninn á móts við mynni Eyjafjarðar, eða nálega svo austarlega, er mr. Gook tók fyrir alvöru að ibiðja á móti ihonum, Man ég, að dag einn við morgunlestur biblíunnar og hænastund á eftir bað hann Guð alveg ákveðið: að senda ísinn í burtu. Þá mun ég hafa komizt hættulega nærri því að freista Guðs, því að ég hugsaði með sjálfum mér: „Hvað skyldi það taka Almættið langan tíma að senda ísinn í burtu?“ Akvað ég að veita því athygli. Eg þori ekki að fullyrða, að það hafi verið næsta dag, sem mig minnir þó, en ég fullyrði, að ekki seinna en daginn þar á eftir til- kynnti síldarleitin, að engan hafís væri að sjá fyrir öllu Norðurlandi. Óbeðin lcekning. Sumarið 1930 fór mr. Gook til Englands. Jóhann Steinsson mun ekki hafa verið í bænum, og kom það í minn hlut að halda uppi sam- komum á sunnudögum síðdegis. Kom mjög fátt á samkomurnar, en venja var frá upphafi starfsins, að fátt ifólk kæmi að sumar- lagi, er allir urðu að leita sér atvinnu, innanbæjar eða utan, og vinna sem bezt vegna lítillar atvinnu á vetrum. Svo bar til einn sunnudag, að ég sá fólk á samkomu, er ég niundi ekki, að ég hefði séð fyrr. Það var ung kona með tvö eða þrjú börn. Hún sat rétt fyrir framan ræðustólinn. Aftarlega við vesturvegg sat miðaldra maður, mér ókunnur. Auk annarra var Halldór söðlsmiður, valinkunnur, trúaður maður í Hjálp- ræðishernum. Eg flutti fólkinu það úr orði Guðs, sem mér hafði fundizt mér vera gefið til flutnings þennan dag. A eftir var svo bænastund, og munu flestir þeir, sem viðstaddir voru, bafa kropið á kné við sæti sitt. Er ég hafði beðið, kom sú hugsun til mín, að enda bænastund- ina. En er ég hikaði andartak, byrjaði Halldór að biðja og flutti góða bæn. En ekki hafði hann fyrr sagt „amen“ heldur en ókunni nraðurinn ihóf að biðja. Bað hann svo hátt, að annað eins hafði ég ei fyrri heyrt. Til frekari áherzlu gengu svo ihnefarnir niður í bekk- nin. Varð ég mjög undrandi. Var iheilagur Andi að ver'ki þarna? Ef svo var, vildi ég ekki ihindra hann. En mér þótti ótrúlegt, að Ihann léti manninn berja hnefunum í 'bekkinn. Svo kemur þar í bæninni, að maðurinn segir, og orð hans greyptust í minni mitt: „Þeir, sem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.