Norðurljósið - 01.01.1970, Side 62

Norðurljósið - 01.01.1970, Side 62
62 NORÐURLJÓSIÐ veita þessu starfi forstöðu, ættu að þekkja þessar fáu sálir, sem hér eru inni. Hvers vegna geta iþeir ekki farið eftir þínu heilaga orði, Drottinn, og sagt syndurunum að rétta upp hendina?“ Þegar ég heyrði þessi orð, vissi ég á augabragði, að bænin var ekki inbblásin af heilögum Anda. Ég vissi, að Guðs heilaga orð seg- ir hvergi, að við eigum að segja „syndurunum að rétta upp hönd- ina.“ Ég fór þá að veita þessum bænar anda alla þá mótstöðu í anda mínum, sem ég megnaði. Tók þá að draga úr krafti hans. Ofs- inn hætti eins og stormurinn á Galíleuvatninu, þegar Drottinn Jesús hastaði á hann. Á eftir kom iblíður vindblær, mildur, þýður andi, og við bæninni, sem þá var beðin, gat ég sagt mitt amen. Ég vil geta þess nú þegar, að unga konan, sem þarna var stödd, veitti Kristi við- töku, að Vísu ekki þennan dag, þótt henni eða öðrum væri ekki sagt að rétta upp höndina. Hún lítur á mig sem andlegan föður sinn, hefi ég iheyrt. Trúuðu fólki til fræðslu og leiðbeiningar í bænalífinu vil ég geta þess, að ég lærði síðar, að bænir okkar geta verið bornar fram af sál okkar, en ekki af Anda Guðs. Sé sálin á bak við, ef við biðjum ekki í Andanum eins og við eigum að gera, þá getur rómurinn ver- ið hár og harður eða eitthvað á þá leið. En bæn borin fram í heilög- um Anda er laus við allt hart og hrjúft. Röddin verður þýð. Það er eins og andrúmsloftið umhverfis hreinsist. Bæn mannsins var borin fram af sál hans. Hann var maður skapheitur. Honum hefir fundizt þetta mikilvæg vanræksla, að fólki, sem kynni að vilja leita Krists, skyldi ekki vera gefinn kostur á að gefa það til kynna. Sjálfur, býst ég við, mun Ihann hafa haldið, að hann væri að biðja í heilögum Anda. En befði það verið, mundi Andinn hafa varðveitt hann frá að segja, að það væri í heilögu orði Guðs, sem er þar alls ekki. Ég hefi sagt frá þessu atviki aðeins vegna þess, að þetta getur orð- ið einhverju barni Guðs tii leiðbeiningar. „Biðjið í heilögum Anda.“ Á eftir kynnti maðurinn sig. Nefndist hann Sigurður Sveinbjörns- son. Bauð ég honum til stofu á eftir og tókum við tal saman. Nú má geta þess, að ég varð snemma gigtveikur í baki. Var það víst ættgengt. Fékk ég stunduin giglarköst og varð að liggja í rúm- inu. Þá hafði ég gott næði tif að lesa Guðs orð og biðja, fannst mér þá Drottinn stundum tala til mín og leiðbeina mér, sýna mér, hvað ég ætti að gera eða láta ógjört.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.