Norðurljósið - 01.01.1970, Síða 64

Norðurljósið - 01.01.1970, Síða 64
64 NORÐURLJ ÓSIÐ inn og þorði ekki að spyrja, Ihvaðan hún hefði þessa vitneskju. f október eða nóvemher 1937 fék'k ég gigt, er lagði úr baki niður lærið og niður í fót, er ég var verstur. Seinast fór ég í myndatöku eða gegnumlýsingu upp í sjúkrahús. Kom þá í Ijós gigtarmyndun utan á einum hryggjarlið, kalknibba, er var í laginu sem horn á bjúghyrndri kú. Stóð það út í 'holdið, og stafaði af því verkurinn. Ég spurði læknana, hvort þeir gætu látið mig ihafa lyf. Þeir sögðu, að það væri ekki til. En væri Snorri Hallgrímsson á íslandi, gæti hann meitlað þetta burt. Ég rölti beim til mr. Gooks og bað hann rannsaka bækur sínar, hvort hann gæti fundið nokkurt lyf, er eytt gæti kölkuninni. Sat hann lengi yfir þeim, en gaf mér á eftir tvö lyf, sem ég tók, og lang- tímum saman annað þeirra. Eyddist þá hornið svo mikið, að það hefir sjaldan valdið mér óþægindum, nema eitthvað sérstaklega þrýsti á Iblettinn. Þessi reynsla mín átti eftir að verða mörgum til góðs, fyrstum manna föður mínum, sem orðinn var óvinnufær af sömu orsök. Hann fékk svo góðan bata á nokkrum mánuðum, að hann gat farið í vegavinnu. Eftir það hafa margir fengið lyf við kölkun, og flestir með einhverjum árangri, sumir ágætum. Hefði lækningin ekki verið endurkölluð, mundi ég aldrei hafa haft hug- mynd um ágæti þessara lyfja né aðrir haft svo mikið gott af þeim. Eins var það, er ég veiktist af kransæðakölkun veturinn 1958. Þá vi'ldi ég ekki þiggja fyrirbæn um lækningu, er mér var boðin hún, nema lækningin kæmi með Guðs aðferð og á Guðs tima. Þetta þótti skrýtið. En líf mitt var í hendi Guðs. Þetta hlaut því að eiga að verða mér eða öðrum til gagns. En mér fannst Guði líka þessi afstaða mín vel. Sama daginn frétti ég um hvítlaukstöflur, að þær væru góð- ar við æðakölkun. Ég fékk mér þær, og Guð gaf mér góðan batá. Satt er það, að ég tók að forðast al'lt feitmeti nema það, sem helzt fljótandi við stofuhita, en það er lýsi. Allmörgum hefi ég síðan ráð- lagt þessar þýzku hvítlaukstöflur, og veit ég ekki af neinum, sem ekki hefir hlotið einhverja bót, en sumir góðan bata. Ef við elskum Guð þannig, að við viljum gera vlja hans, þá sam- verkar okkur allt til góðs. (Róm. 8. 28.) Því ber að taka öllu, sem Guð lætur okkur bera að höndum, með undirgefni við vilja hans, treysta honum, lofa hann, vegsama hann og hlusta, hvort hann hafi nokkuð að segja við ok'kur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Norðurljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.