Norðurljósið - 01.01.1970, Síða 81

Norðurljósið - 01.01.1970, Síða 81
norðurljósið 81 með velþóknun. Ber það alveg saman við lýsingar þær, sem guð- spjöllin gefa sjálf af starfi Jesú og kenningum hans. Til að reyna að losna við þennan óhlutdræga og sterka vitnisburð um Jesúm hafa menn gripið til þess ráðs að segja, að kaflinn sé inn- skot í sögu Jósefusar, en ekki skráður af honum sjálfum. Þetta er aðeins getgáta, engin rök. Kaflann vantar ekki í nokkurt handrit, sem geymzt hefir af sögu Jósefusar, og hann er til í öllum þýðingum hennar, þótt fornar séu. Fræðimaður brezkur, sem gaf út bók um Jósefus og rit hans, segir að kaflinn sé eftir Jósefus. Frá lagalegu eða lögfræðilegu sjónarmiði er ritsmíð Falk-Rönne lítils virði. Hún er ekki studd með fornum, rituðum heimildum, held- ur með ágizkun. Engar skráðar heimildir gefa til kynna, að nokkrar kynslóðir hafi komið og farið frá þeim tíma, að Kristur var kross- festur, þangað til guðspjöllin voru rituð. Páll postuli ritar í 1. Tím. 5. 18. á þessa leið: „Ritningin segir: Þú skalt ekki múlbinda uxann, er bann þreskir, og verður er verkamaðurinn launa sinna.“ Orðin um uxann eru í 5. Mós. 25. 4. og orðin um verkamanninn í Lúk. 10. 7. Lúkasar guðspjall er þá þegar orðinn hluti af ritningunni á efri ár- um Páls postula. Til er partur af blaði úr guðspjalli Jóhannesar, er sérfræðingar telj a, að skráð hafi verið mjög snemma á 2. öld e. Kr. Ástæðulaust er að ætla, að það sé úr frumhandriti Jóhannesar, heldur afrit. Guð- spj all ihans er talið skráð á efstu árum hans eða um 90 e. Kr. Við- brugðið er, hvað gamalt fólk man vel æskudaga. En Jóhannes þurfti ekki að styðjast við minni sitt eingöngu. Drottinn Jesús hafði heit- i® postulunum því, að heilagur Andi minnti þá á allt, sem hann hafði sagt þeim. Þótt postularnir gætu gleymt, gat Guð heilagur Andi ekki gleymt eða logið og falsað frásagnir. „Guð skal reynast sannorður, þótt sérhver maður reyndist lygari.“ Sannsögli heilagrar ritningar hvílir á sannsögli Guðs, sem hugarórar og getgátur manna bagga ekki né gera að engu. Áður en rætt verður meira um Júdas skal minnzt á samtímamann Jesú, lögfræðinginn Gamalíel. Hann naut mikils álits og trausts með- al fólksins. Þegar postular Krists stóðu fyrir ráðinu í Jerúsalem, 0ttu þeir vísan dauða. Þá sagði Gamalíel við ráðherrana: „Fyrir skömmu var það, að Þevdas reis upp og lét ekki svo lítið yfir sér. Til hans hylltust nær fjögur hundruð manns, en hann var drepinn, og allir þeir, sem að honum hnigu, tvístruðust og urðu að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Norðurljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.