Norðurljósið - 01.01.1970, Blaðsíða 99
norðurljósið
99
Bréfbfli tiC ritstjóra Norðurlj.
Mig langar til að segja þér frá því, aS þaS er langt, síSan ég kynnt-
ist fyrst NorSurljósinu. ÞaS var fyrir mörgum árum, þegar ég bjó í
sveitinni, aS ég kynntist konu, sem um tíma átti heima í nágrenni
viS mig. Eitt sinn er ég kom til hennar, sýndi hún mér þrjár bækur,
og var þaS NorSurljósiS innibundiS í glæsilegt band. ÞaS var 5.—
21. árg., og fékk ég þær hjá henni og las þær mér til upþbyggingar
og ánægju og á þær enn.
Eg hefi óumræSilega mikiS aS þakka. Eg fékk snemma á ævinni
aS sjá í alvöru mitt synduga eSli og kynnast þeim sársauka, er synd-
in veldur, í ljósi GuSs orSs.
En GuS gaf mér þá einnig náS til aS taka á móti í trú og auS-
mýkt fagnaSarboSskap Frelsarans um synd og náS, sem gefur fyrir-
heitin um fyrirgefningu og friS auSmjúku, iSrandi mannshjarta,
sem leitar hans. GuSi séu þakkir, sem gefur oss sigurinn fyrir Drott-
in vorn Jesúm Krist. Hans er mátturinn og dýrSin. LofaS sé hans
'heilaga nafn...Þín systir í Kristi Jesú.
Vilborg Jóhannesdóttir.
Jesus upprisinn talar fið
læriiveina iína
Þegar Jesús talaSi viS lærisveina sína, fannst þeim sumt furSu-
legt, sem hann sagSi.
Jesús hafSi sagt lærisveinum sínum fyrir, aS hann mundi verSa
deyddur og aS hann mundi rísa upp á þriSja degi eSa eftir þrjá
daga. En þeir skildu þaS ekki og voru hræddir viS aS spyrja hann
um þaS. Þeir urSu því ákaflega harmþrungnir, er Jesús hafSi veriS
krossfestur. Og lærisveinar Jesú trúSu ekki, þegar konur nokkrar
sögSu þeim, aS Jesús væri upprisinn. í 24. kafla Lúkasar guSspjalls
segir svo um þetta: „Og orS þessi voru í augum þeirra eins og hé-
gómaþvaSur, og þeir trúSu konunum ekki.“
GuSspjöllin segja frá því, er Jesús ibirtist lærisveinum sínum,
eftir aS hann reis upp. — Tómas postuli sagSi, er hann heyrSi sagt,
að Jesús væri upprisinn: „Sjái ég ekki í höndum hans naglaförin,