Norðurljósið - 01.01.1970, Page 102

Norðurljósið - 01.01.1970, Page 102
102 NORÐURLJÓSIÐ „En nú er Kristur upprisinn frá dauðum sem frumgróði þeirra, sem sofnaðir eru“, skrifar Páll postuli í fyrra bréfinu til Korintu- manna, fimmtánda kapítula. Það er sem morgunsólarskin, sem maður skynjar í sögunum af því, er Jesús birtist lærisveinum sínum eftir upprisuna. Ekkert ann- að líkist þeim árdagsandblæ, sem við njótum, er við lesum og hug- leiðum viðtöl Jesú við þá, sem elskuðu hann, er hann birtist þeim upprisinn. Tökum til dæmis frásögnina í Júhannesar guðspjalli, er Jesús birtist þeim við Tíberías-vatnið. Jesús hafði birzt þeim áður eftir upprisuna, og höfðu þeir hugg- azt og glaðzt ósegjanlega mikið við þá harma/bót, að Jesús hafði sigrað dauðann. — Það var í leyndarráði Guðs ákveðið, að Jesús, Guðs eingetinn sonur, skyldi gefa líf sitt til lausnargjalds fyrir marga —- eins og hann sjálfur sagði: — Enginn tekur það (lífið) frá mér, heldur legg ég það sj álfvilj uglega í sölurnar, til þess að taka það aftur — verða lifandi aftur. (Jóh. 10. 17.—18.) Þegar Jesús í grasgarðinum Getsemane spurði þá, er komu lil að handtaka hann, að hverjum þeir leituðu, svöruðu þeir: „Að Jesú frá Nazaret“; og þá sagði Jesús: „Ég er“. En er hann sagði: „Ég er“, hopuðu þeir á hæl og féllu til jarðar. Jesús felldi þá alla að jörðu, er komu til að handtaka hann, til að sýna, að þeir gætu alls ekki handtekið hann, nema hann gæfi sig sjálfviljuglega á þeirra vald. Hefði það verið að ráði Guðs, að Jesús yrði ekki fram- seldur í manna hendur, hefði Jesús getað farið á þessari stund sinna ferða og varið þeim, er vildu handtaka hann, að snerta sig, og notað til þess hið óvenjulega vald, sem hann hafði og notaði, þegar hann vildi. — En „Frelsarinn hvergi flýði, Fjandmenn þó lægi senn. Herrann heið þeirra hinn þýði, Þeim leyfði á fætur enn“, eins og segir í passíusálmi um þennan atburð. Þess í stað segir Jesús við óvini sína og þjóna þeirra: „Daglega var ég hjá yður í helgidómin- um og kenndi, en þér handtókuð mig ekki; en þetta er yðar tími og vald myrkursins“. — Og hann gaf sig í hendur þeirra sjálfviljug- lega, — í grasgarðinum Getsemane. Er vald myrkursins hafði svo kvalið hinn heilaga þjón Guðs, Jesúm, og hann hafði verið lagður lík í jörð — en andinn falinn Guði — þá sagði Guð alvaldur á tilsettum tíma við vald myrkursins: „Hingað og ekki lengra. Hér skulu þínar hreyknu hrannir brotna“. Og mikill landskjálfti varð. Engill Guðs velti steininum frá grafar-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.