Norðurljósið - 01.01.1970, Side 129
norðurljósið
120
Drottinn hafði sagt frú Bagger þennan dag, að þetta væri stund aft-
urhvarfs Bohs. Svo að hún sagði Drottni, að hún mundi vera á fót-
um alla nóttina, ef nauðsyn krefði, svo að hún gæti svarað í símann,
þegar drengurinn hennar hringdi. Hún bað Drottin að hindra, að
nokkur annar hringdi, svo að þegar síminn hringdi, gæti hún vitað,
að Guð hefði svarað mörgu (bænunum hennar um frelsun sonarins.
Glaður og með mikilli tilhlökkun fór Bo’b aftur að finna móður
sína. Hve koman var ólík, þar sem móðir og sonur glöddust nú sam-
an í Guði hjálpræðis þeirra.
Síðar meir við guðsþjónustu var Bob dásamlega fylltur heilög-
um Anda. Seinna var hann beðinn að tala í spánskri kirkju. Á þeirri
samkomu heyrði Bob Guð kalla sig til þjónustu hans. Þegar hann
sagði móður sinni, hvað hafði gerzt, ihrópaði hún fagnandi: „Ég
sagði þér það! Lofaður sé Guð! Eg sagði þér það! Nú er ég til-
búin að fara, þegar hann kallar á mig. Ég hefi séð fyrirheit hans
rætast.“
Þannig varð mjög drykkfelldur eiturlyfjaneytandi og forhertur
syndari að prédikara fagnaðarerindis Krists. Hve dásamlegur er
Guð, er svarar trúar bæn! (The Flame, nr. 4 1969.)
Þetta var löng og erfið glíma við þennan glímukappa. Hún var
miklu lengri en glíma Jakobs forðum við engil Guðs. En Guð gaf
þessari elskandi, biðjandi móður sigur að lokum. „Hann sagði
þeim dæmisögu um það. að þeir ættu stöðugt að biðja og ekki
þreytast.. ..“ Lúk. 18. 1.
BRÉFKAFLI
Eftirfarandi kafla úr bréfi ættu margir að lesa og íhuga, jafnvel
þótt þeir séu „fróðir menn og spekingar“. — Ritstj.
„Það, sem ég tel útiloka þróun, er, að allir hlutir eru á sínu sér-
staka bylgjusviði. 10 metra bylgja getur aldrei orðið 20 metra
bylgja, eða öfugt. Og Guð er á ákveðinni bylgju, sem heitir bæn í
auðmýkt. Á þá bylgju geta allir stillt, sem trúa, þó að ekkert viti
(þeir) annað eða skilji. Og þannig skilið koma vísindin ekki að
neinu gagni. En þau ættu að geta komið að gagni (til) að skilja
samræmið og smæð mannsins . . .
Eg vil fara nokkrum orðum um orðið trú og að trúa. Manni skilst