Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Qupperneq 122

Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Qupperneq 122
verið haldinn hryggikt, en á árunum 1988 til 1992 virðist hann „ekki hafa haft mik- il einkenni frá baki“. Þegar E hafi undirritað yfirlýsingu um heilsufar sitt í júlí 1991 hafi hann ekki verið haldinn neinum sjúkdómi í stoðkerfi svo hann mætti vita, og í samræmi við orðalag spuminganna á eyðublaðinu hafi E mátt gera ráð fyrir því að aðeins væri spurt um sjúkdóma en ekki einkenni og ekki skipti máli þó hann hafi leit- að til læknis vegna einkenna frá baki áður. Þá segir að skilyrði þess að ábyrgð S félli niður væri samkvæmt 7. gr. VSL að E hefði sýnt af sér stórkostlegt gáleysi. Það skil- yrði væri ekki uppfyllt og var S dæmt til greiðslu vátryggingarbóta. Hæstiréttur tekur undir þá niðurstöðu héraðsdóms að E hafi hvorki vitað né mátt vita að upplýsingar þær sem hann veitti hafi verið rangar. I forsendum dómsins er síðan að finna almenna umfjöllun um gildi reglna VSL um rangar upplýsingar við samnings- gerð andspænis hlutlægum ábyrgðartakmörkunum. Þar segir m.a.: „Talið hefur verið, að beita verði ófrávíkjanlegum reglum laga nr. 20/1954, ef félagið setur það skilyrði fyrir greiðsluskyldu sinni, að fyrir hendi séu tiltekin atvik, sem það getur aflað upplýs- inga um hjá vátryggingartaka. Þess vegna verði slíku samningsákvæði vikið til hliðar með skírskotun til hinna ófrávíkjanlegu reglna, þótt ákvæðið sé orðað þannig að félag- ið takmarki áhættu sína án tillits til huglægrar afstöðu þess, sem veitir upplýsingar við samningsgerð". Þá segir að í umræddu ákvæði skilmálanna undanþiggi félagið sig að- eins ábyrgð á afleiðingum sjúkdóms sem það vissi ekki um, og ákvæðið virðist því sett með þau tilvik ein í huga að veittar séu rangar eða ófullkomnar upplýsingar. Síðan seg- ir: „Þótt í skírteinisákvæðinu felist að forminu til hlutlæg takmörkun á þeirri áhættu, sem vátryggingin tekur til, yrði því vikið til hliðar með þeim rökum, að það bryti í bága við 7. gr. laga um vátryggingarsamninga, sem lýst er ófrávíkjanleg í 1. mgr. 10. gr. lag- anna. ... Hins vegar er á það að líta að í málatilbúnaði stefnda í héraði [E] er ekki vik- ið að því, að ófrávíkjanlegar reglur laga nr. 20/1954 girði fyrir að áfrýjandi geti borið fyrir sig greint undanþáguákvæði í 22. gr. vátryggingarskilmálanna". í forsendum dómsins er einnig vikið að því að E styddi dómkröfur sínar ekki heldur við að samn- ingsákvæðinu yrði vikið til hliðar samkvæmt 36. gr. laga nr. 7/1936 um samningsgerð, umboð og ógilda löggeminga, sbr. 6. gr. laga nr. 11/1986. Taldi Hæstiréttur að í fram- haldi af þessu yrði að telja umrætt undanþáguákvæði vátryggingarskilmálanna gilt í lögskiptum aðilanna og sýknaði félagið af kröfum E. Samkvæmt forsendum dóms Hæstaréttar er hann efnislega sammála niður- stöðu héraðsdóms, en Hæstiréttur telur hins vegar að þar sem ekki væri byggt á þeirri málsástæðu að umrætt skilmálaákvæði gengi gegn ófrávíkjanlegum regl- um VSL gæti niðurstaðan ekki ráðist af þeim reglum. Niðurstöðu héraðsdóms- ins og forsendur dóms Hæstaréttar má telja eðlilegar og í samræmi við þau sjónarmið sem búa að baki ákvæðum 4.-10. gr. VSL. Það vekur athygli að á báðum dómstigum veltur skýring á skilmálaákvæðinu á því hvort skilyrði 7. gr. VSL teljist uppfyllt, án þess að 5. gr. laganna komi til skoðunar. Virðist þar ráða úrslitum að á umsóknareyðublaði vegna tryggingarinnar spurði félagið einung- is um fyrri sjúkdóma en undanþágan náði til fyrri einkenna.250 Vitaskuld má 250 Lyngsp telur gildi 7. gr. FAL takmarkað og að hugsanlega hafi greinin aðeins raunhæft gildi í þeim tilvikum þegar ekki eru notuð stöðluð eyðublöð við töku tryggingar, Lyngsp, (1994), bls. 108. 116
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.