Hugur - 01.01.2004, Blaðsíða 24

Hugur - 01.01.2004, Blaðsíða 24
22 Theodor W. Adorno ykkar héti „Andhúmaníska bandalagið“ en ég gæti ekki gengið í félag sem kennir sig við mannhyggju." Ef ég skyldi nú nota þetta orð hér þá felst það að minnsta kosti í mennsku sem er ígrunduð á þann hátt að maður láti ann- ars vegar ekki leiða sig afvega og hafi vott af staðfestu, fastheldni á það sem maður á annað borð telur sig hafa komist að, en hins vegar líka gagnrýni, ekki bara sjálfsgagnrýni heldur gagnrýni á það þvera og ósveigjanlega sem kemur upp í okkur. Hún felur sem sagt öðru fremur í sér vitund um eigin skeikulleika og þar með myndi ég segja að sjálfsprófun og sjálfsskoðun væru eiginlega orðin hin sanna arfleifð þess sem einu sinni voru siðferðileg hug- tök. Þetta þýðir að sé yfirleitt eitthvað í líkingu við mörk eða greinarmun á sönnu og ósönnu lífi að finna á huglæga sviðinu er greinarmunarins helst í þvf að leita hvort menn slá frá sér í blindni - og setja sjálfa sig og hópinn sem þeir tilheyra sem hið raunverulega og jákvæða en afneita því sem er öðruvísi - eða hvort maður lærir þess í stað af því að hugleiða eigin skilyrðingu, við- urkenna rétt þess sem er öðruvísi og finna að hin raunverulegu rangindi fel- ast eiginlega alltaf í nákvæmlega því að gera gagnrýnislaust ráð fyrir sínum eigin rétti og hafna rétti hins. Mér virðist að það helsta sem á okkar dögum eigi að heimta af einstaklingnum sé að skipa-ekki-sjálfan-sig (Nicht-sich-sel- ber-setzen) - og það ájafnvel við í dauðafrumspeki og þvermóðsku sjálfshátt- arins (Selbstheit), sem dæmi er um í kenningu Heideggers um viljafestu.2 Með öðrum orðum, ef gengið væri á mig og ég beðinn að nefna höfuðdygð- ina, eins og siður var í fornöld, myndi ég sennilega ekki geta nefnt neitt ann- að en hógværð og það byggi raunar eitt og annað að baki. Ef mér leyfist að orða þetta með öðrum hætti, þá verður maður að hafa samvisku, en getur ekki alfarið reitt sig á hana. Segjum sem svo að í einhverri nefnd eða ráði segi einhver: „Samviskan meinar mér að gera þetta eða hitt“. Þið eruð sennilega öll í einhvers konar nefndum og ráðum, rétt eins og ég er: Nú til dags eru allir í einhverju slíku, það er eitt af þessu sem maður gerir og þetta gæti ver- ið í einni slíkri nefnd. Ég myndi halda að þessi maður ætti strax frá byrjun skilda mikla tortryggni. En umfram allt held ég að okkur beri að vantreysta okkur sjálfum rækilega þegar við finnum okkur knúin til að segja: „Hér stend ég 0g get ekki annað!“ af því að í þessari athöfn felst nákvæmlega það að skipa-sjálfan-sig-sem-hið-óskoraða. Að baki þess býr lögmál sjálfsbjargar- innar sem dulbýr sig sem þetta siðferðilega, sem það raunar feliur saman við, eins og ég hef sýnt ykkur í fyrri gagnrýnum greiningum. Á hinn bóginn beinist andspyrna auðvitað líka gegn áþreifanlegum mynd- um yfirráða, nú á dögum gegn óteljandi utanaðkomandi gerðum siðferðisins. Núgildandi raunsiðferði á sér engan skýran fræðilegan grundvöll, tengslin við trúarbrögðin, sem það var áður fyrr leitt af, eru rofin, rétt eins og að það stendur ekki lengur í neinum skýrum röklegum tengslum við heimspekina, þar sem þessar siðferðiskröfur áttu sér eitt sinn grunn. Einmitt þess vegna taka siðferðisformin sem almennt gilda í samfélaginu á sig mynd hins illa og kúgunarinnar sem alltaf kemur fram þegar fólk heldur dauðahaldi í hugtök, 2 [Sjá Martin Heidegger, Sein und Zeit, 2. hluti, 2. kafli, s. 267-301.]
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.