Hugur - 01.01.2004, Side 56

Hugur - 01.01.2004, Side 56
54 Geir Sigurðsson heimsfræði í kínverskri heimspeki“ (1937). Þótt hún sé komin nokkuð til ára sinna er hún vel til þess fallin að kynna kínverska heimspeki fyrir þeim sem lítið þekkja til hennar. Von mín er sú að grein þessi muni vekja nægilega for- vitni íslenskra áhugamanna um heimspeki til að þeir freistist til að ljúka upp næst þegar kínverskir hugsuðir drepa á dyr. I umfjöllun sinni greinir Tang tólf „forsendur" eða „sjónarmið" sem ein- kenna klassíska kínverska heimspeki og greina hana frá vestrænni og ind- verskri heimspeki. Hér að neðan mun ég telja upp þessi sjónarmið og draga fram kjarnann í útlistingu Tangs.4 1.1 alheiminum er veruleikinn falinn í tóminu Kínversk hugsun gerir ekki tímanlegan greinarmun á „veru“ og „óveru“ í þeim skilningi að hið verandi hafi orðið til úr því sem var ekki. Raunar mætti segja að hún hafi enga eiginlega „heimsmyndunarfræði“ að geyma, því ekki er gert ráð fyrir að veruleikinn í heild sinni hafi einhvern tíma „orðið til“. Tómið er þar af leiðandi ekki auðkennt með óreiðu sem úr verður skipuleg- ur og stöðugur veruleiki.5 I veruleikanum eru heldur engar óbreytanlegar „verundir“ sem honum liggja til grundvaUar eftir tilurð hans. Þannig felur kínversk heimsfræði í sér tóm en ekki óreiðu, veruleika en ekki fasta skipan. Eðli alheimsins er hvorki „vera“ né „óvera“, heldur felst veran í óverunni og óveran í verunni. Hvað varðar tilurð fyrirbæra alheimsins mætti hins vegar segja að þar sem veran og óveran felast hvor í annarri spretti öll vera úr óveru og getur óvera jafnframt breyst í veru. I þessum formlega skilningi er óveran upprunalegri en veran, því hún felur upprunalega í sér veruna og breytist ekki í hana á sviði verunnar sjálfrar. Auk þess felur hún í sér eigin orsök. Því segja kínverskir heimspekingar gjarnan að „hinir tíu þúsund hlutir“6 verði til úr óverunni. Þetta má þó ekki skilja sem svo að óveran sé upprunalegri en veran í tíma, heldur lýsir þetta einungis almennri tilurð hlutanna innan alheimsins. Ég hef reynt að takmarka mig við umfjöllun Tangs um kínverska heimspcki, en hann hcfur jafnan mál sitt í hverjum lið íyrir sig á því að reifa almenn einkenni vestrænnar og indverskrar heimspeki sem hann síðan ber saman við hin kínversku. Tang tekur auk þess fjölmörg dæmi úr verkum kín- verskra heimspekinga til að styðja greiningu sína. Þar sem flest þessara dæma krefjast flókinna og langra skýringa sem hér verður ekki við komið hef ég kosið að þýða einungis lítið brot þeirra. í neð- anmálsgreinum bæti ég þó inn stuttum skýringum þar sem við á og stundum hef ég bætt við umfjöll- un Tangs með tilvísun til umfjöllunar annarra höfunda um sama eða skylt efni. Um skortinn á heimsmyndunarfræði í kínverskri hugsun og sérkenni vestrænna hugmynda um óhugnanleika „óreiðunnar íyrir sköpun heimsins, sjá Hall og Ames, Anticifating China, s. 10 o.áfr. Wan wu. Þetta forna hugtak vísar til heildar þess sem á sér tilvist í veröldinni, að manninum með- töldum. Hafa ber í huga að hið kínverska efnishugtak felur í sér hugmyndina um stöðugar breyt- ingar, eins og vikið verður að síðar, og því ber ekki að skilja „hlut“ með of hlutgerðum hætti, ef svo mætti komast að orði. Af þessum sökum hafa Ames og Hall (Focusing the Familiar} s. 81} Daodej- ing, s. 67) kosið að þýða wu sem „ferli og atburðir" {processes and events). Þótt ég telji þá þýðingu nær lægi kemur hún nokkuð ankannalega fyrir sjónir og því notast ég að hefðbundnum hætti við hugtakið „hlutur".
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.