Hugur - 01.01.2004, Page 137

Hugur - 01.01.2004, Page 137
Islenskur Nietzsche við aldamót 135 meðaumkun og mannúð. Þessi biýni greinarmunur hverfiir þegar Róbert bendir á að gagnrýni Nietzsches á samúðina geti verið borin uppi af mann- úð án þess að tiltaka hvers konar samúð er gagnrýnd frá sjónarhóli hvers kyns mannúðar.108 I skrifúm Nietzsches er ekki til nein mannúð sem slík heldur einungis al- menn (þrælsleg) mannúð og okkar (göfúg, heilbrigð) mannúð, þ.e. gervi- mannúð sem einokar heitið nú til dags (mildi, friðsemd og góðvild)109 og eiginleg mannúð (séð frá göfúgum sjónarhóli). Nietzsche veitir okkur innsýn í það hvað hann og hans líkir eiga við með göfúgri mannúð: „Frumregla mannkærleiks okkar. Hinir veiku og vesallegu eiga að farast: Og það ætti að aðstoða þá við það.“110 I ljósi þessa er ólíklegt að Russell hefði snúist hugur í kjölfar þeirrar ábendingar Róberts „að gagmýni Nietzsches á samúðina kunni að vera borin uppi af mannúð.“ Allajafna álítur Nietzsche hina göfúgu ekki hafa þær skyldur gagnvart undirmennum sem Róbert ýjar að með því að minna á noblesse oblige. Sé hjarðmenninu rétt hjálparhönd er það ekki af siðferðilegri skyldu („Þú skalt“) heldur sökum þess eins að svo vill til að vald hins göfúga flæðir yfir bakka sína á þessari stundu: „Göfúgmennið réttir líka hinum óhamingjusama hjálparhönd, en aldrei eða næstum aldrei af með- aumkun, heldur meira af hvöt sem sprettur af ofgnótt valdsins." (Handan góðs og ills 260) Hinir göfugu hafa „aðeins skyldum að gegna við sína líka“, h'kt og Russell minnir á.111 Forréttindi þeirra skylda þá ekki til neins gagn- vart öðrum, nema ef vera skyldi að notfæra sér eigin forréttindi: „Merki um göfgi: að láta ekki hvarfla að sér að gera lítið úr eigin skyldum með því að gera þær að skyldum allra; að vilja hvorki afsala sér eigin ábyrgð né deila henni með öðrum; að telja eigin forréttindi og það að notfæra sér þau skyldu sína.“112 Róbert siðvæðir afstöðu Nietzsches er hann ýjar að því að Nietzsche haldi á lofti siðferðilegri skyldu, og mynd hans af siðlausri afstöðu Nietzsches er því villandi. Göfúgmennið hefúr engar skyldur gagnvart kún- um. Og jafnvel þótt arðræninginn bæri skyldur til undirmanna má efast um að Russell hefði álitið slíkt mjólkurbú eftirsóknarvert samfélag. 108 Iiótt Nietzsche sé oftast gagnrýninn á samúðina (Mitgefiihl), þ.e. samúð með hinum þjáðu, talar hann líka um hana sem dygð (Handan góðs og ills 284), en þá ekki í skilningi sósíalískra samúðartrúar- bragða: „Meðaumkun með ykkur, það er allt annað en meðaumkun í ykkar augum. Það er ekki með- aumkun með félagslegri ,neyð‘, með ,samfélaginu‘ og sjúkum og gæíulausum þegnum þess [...]. Okk- ar meðaumkun er háleitari og framsýnni. [...] Þið viljið ef mögulegt er - og þar er ekki til vitfirrtara ,ef möguleg er‘ - útrýmapjáningunni. En við? Það lítur út fyrir að við viljum frekar hafa hana meiri og verri en nokkru sinni fyrr. [...] Sem sagt, meðaumkun gegn meðaumkun.“ (Handan góðs og ills 225) 109 Nietzsche contra Wagner 5. 110 Der Antichrist 2: „Die Schwachen und Mifkatenen sollen zugrunde gehn: erster Satz unsrer Men- schenliebe. Und man soll ihnen noch dazu helfen.“ 111 Bertrand Russell, History of Western Philosophy, s. 733. 112 Handan góðs og ills 272. í Der Antichrist (57) segir Nietzsche að fari hinn fágæti mýkri höndum um meðalmennið en sína líka þá sé það ekki háttprýði hjartans heldur einfaldlega skylda hans. Skyldan er hins vegar ekki gagnvart meðalmenninu og ekki siðferðileg heldur siðlaus skylda.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.