Hugur - 01.01.2004, Side 139

Hugur - 01.01.2004, Side 139
Islenskur Nietzsche við aldamót 137 arðrán arðræningjans sé ekki brútalismi þar sem hann hafi skyldum að gegna gagnvart undirmönnum sínum. Og til að sefa áhyggjur Foot af sið- leysi Nietzsches leitast Róbert nú við að umskapa þessi neikvæðu hugrenn- ingatengsl: „Þegar áherslan færist þannig frá persónum skáldverka - Brandon Hitchcocks, Raskolnikov Dostojevskís eða Felix Krull Manns og raunverulegar útgáfur af slíkum persónum, svo sem Leopold og Loeb - yfir á ljóðskáldin virðast áhyggjur Foot [...] nánast óþarfar. Þeir sem þekkja til verka Goethes, Emersons eða Heines — svo nefnd séu þrjú ljóðskáld sem Nietzsche las - eiga erfitt með að sjá þá sem ótínda glæpamenn. [...] Ljóð- skáldið vekur ekki hugrenningatengsl við glæpi, æsing og ofstopa heldur kyrrð, náttúru, hið fyllta líf.“ (118) „Ahyggjur Foot [...] verða að sjálfsögðu ekki sefaðar nema við hugum að því hvað Nietzsche eigi við þegar hann segist vilja verða ljóðskáld eigin lífs.“ (119) Með því hugtaki er Róbert að vísa til hugmyndar Nietzsches sem Foot vitnar í þegar hún ræðir siðlausan fagurkerann. Textabrotið sem er aukaatriði í málflutningi Foot, enda hug- myndin aðeins nefnd einu sinni á nafn í heildarverki Nietzsches,114 gerir Róbert að meginatriði röksemdafærslu sinnar. Hann bendir á að í tilvitnun- inni í Nietzsche - „við viljum vera ljóðskáld okkar eigin lífs“ - klippi Foot aftan af viðbótinni „fyrst og fremst í hinum smæstu og hversdagslegustu at- riðum." (119) Að mati Róberts á Nietzsche með hinu smæsta og hversdags- legasta við athafnir eins og það „að borða morgunmat", „að melta“, og „lykt- arskyn" (120). Með þessum hætti dregur Róbert fram, úr tilvitnun Foot í Nietzsche, mynd af lífsmáta sem virðist meinlaus og ætti tæpast að valda siðfræðingum áhyggjum: „Þegar hugmyndir Nietzsches um ljóðskáld eigin lífs eru raktar kemur í ljós að það er næsta lítið skylt hinum listræna, glæp- samlega bóhem. Ljóðskáld eigin lífs er sá sem lifir og hrærist í hversdags- leikanum, í nú-inu. Hann lifir fábrotnu, náttúrulegu og umfram allt heilsu- samlegu lífi, drekkur hvorki vín né kaffi, lætur sér vatnið nægja. Honum er lýst sem þolinmóðum einstaklingi sem öðlast hefur skilning á því að and- inn vaknar og vex aðeins sem hreinn og heilbrigður líkami. Sá sem er ljóð- skáld eigin lífs er líka sagður vera heil manneskja og glaðvær." (120) I greininni „Hvers er Nietzsche megnugur?" vörpum við Hjörleifur Finns- son ljósi á það hvernig Vilhjálmur bregst við áhyggjum af hinu siðlausa of- urmenni með því að sýna að það sé í raun sak-laust en Róbert sefi áhyggj- urnar hins vegar þannig að hann „tefli ljóðskáldi eigin hfs fram í stað misskilinna túlkana á ofurmenni Nietzsches“, svo notast sé við rétta endur- sögn Róberts á máli okkar Hjörleifs.115 Róbert þvertekur fyrir þessa túlkun 114 I nAllt annar Róbert!", Lesbók Morgunblaðsins 26. apríl 2003, bendir Róbert réttilega á að Nietzsche noti orðalagið „ljóðskáld eigin lífs“ á einum (og aðeins einum) stað í heildarverki sínu (Diefröhliche Wissenschaft 299). 115 „Allt annar Róbert!“. Orðalag í grein okkar Hjörleifs „Hvers er Nietzsche megnugur?" er hvað þetta varðar gagnrýnivert því það er ekki alltaf nægilega gagnsætt og jafnvel stundum villandi. Því er ekki við Róbert að sakast þótt hann túlki greinina stundum svo að við séum að leggja honum þau orð í munn að ofiirmennið sé ljóðskáld eigin h'fs. Þegar við segjum Róbert jafna „saman hugmyndum Ni- etzsches um ljóðskáld eigin lífs og ofurmennið“ er ekki átt við að Róbert sé þeirrar skoðunar að þetta sé einfaldlega eitt og sama fyrirbærið, heldur að, líkt og Vilhjálmur, hefji hann grein sína á umfjöllun um neikvæð hugrenningatengsl við fyrirmyndareinstakling Nietzsches (ofurmennið er hluti þeirrar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.