Hugur - 01.01.2004, Side 193

Hugur - 01.01.2004, Side 193
Af nýju lífualdi 191 ráðgjafarstörf m.a. fyrir hið siðferðilega umdeilda fyrirtæki íslenska erfða- greiningu,55 sæi ástæðu til að svara jafn alvarlegri gagnfyni. En það gerir hann ekkr. Astæðan kann að vera sú að Vilhjálmur stendur í einkennilegu spígati á milli eigin krafna til réttnefndrar siðfræði og bitlausrar stöðu sinn- ar sem ráðgjafa. Erfitt er að átta sig á því hvers vegna siðfræðingurinn, sem er fremur gagnfyninn hvað framfarir í h'ftæknivísindunum varðar,56 taki þátt í að gefa líftæknifyrirtækinu Islenskri erfðagreiningu, sem braut eina helstu reglu Hfsiðfræðinnar um frjálst og upplýst samþykki,57 siðferðilegan gæða- stimpil með því að taka þátt í að móta siðareglur ÍE og „auglýsa“ það með viðtali í sunnudagsblaði Morgunblaðsins.58 Siðferðilegir gæðastimplar eru sérstaklega eftirsóttir af stórfyrirtækjum í líftækni, rétt eins og umhverfis- verndarstimplar af fyrirtækjum í mengunariðnaði. Þeir gefa fyrirtækjunum heilaga ásjónu hlutlausrar leitar að þekkingu til að bæta hlutskipti mannsins og breiða yfir að markmið þeirra eru fyrst og fremst bundin gróðasjónarmið- um.59 Sláandi í fyrrnefndu viðtali (sem tekið er við ráðgjafana tvo sem sfyrðu verkefninu, þá Vilhjálm Árnason og Róbert H. Haraldsson) er gagnfynis- leysi siðfræðinganna gagnvart „framförum vísindanna", en með tilvísun í miðlægan gagnagrunn ÍE segir Vilhjálmur: „Siðareglur eiga ekki að hindra réttnefndar framfarir í vísindum" og Róbert tekur fram að „siðferðileg hyst- ería má ekki verða til þess að við gleymum ávinningnum af rannsóknum, ekki síst í læknisfræði“. Báðir gefa sér að í tilfelli ÍE sé um að ræða vísinda- legar framfarir án þess að huga frekar að framfarahugtakinu, hinu sérstaka pólitíska samhengi líftækniiðnaðarins eða hinu sérstaka pólitíska samhengi IE á Islandi. Með ráðgjafarhlutverki sínu og „auglýsingu" þess slá þeir félag- ar tvær flugur í einu höggi, sem hvorutveggja greiðir götu IE og líftækniiðn- aðarins: Að flytja heilagleika siðfræðinnar yfir á ÍE og að endurframleiða goðsögnina um framfarir og góðan vilja vísindanna. Á meðan andi upplýsingarinnar sveif yfir vötnum í nútímanum var erfitt að efast um goð- ráðgjöf um siðareglur. Umfangsmesta verkefnið var ráðgjöf fyrir Islenska erfðagreiningu vegna siða- reglna fyrirtækisins." 55 Ymsir hafa sett siðferðileg spurningamerki við starfsemi Islenskrar erfðagreiningar, sjá t.a.m. greinar Skúla Sigurðssonar vísindasagnfræðings: „Yin-Yang Genetics, or the HSD deCODE Controversy", New Genetics and Society, 20. árg. (2001:2), „Um gen og menn“, Lœknablaðið, 84. árg. (1998), s. 577- 581, og um^öllun Steindórs J. Erlingssonar í Genunum okkar. 56 Vilhjálmur hefur skrifað fjölmargar greinar þar sem hann varar við möguleikum sem framfarir h'ftækni- vísindanna bjóða upp á og tæknihyggju sem þeim fylgir. Sjá t.a.m „Á ég mitt einkak'f?" (Ástríður Stef- ánsdóttir meðhöf.), Morgunblaðið 13. sept. 1998 og „Tækni til að skapa mann“, Morgunb/aðið 17. maí 1997. Þetta er einnig einn af rauðu þráðunum í bók Vilhjálms Siðfrœði Ltfs og Dauða. Vilhjálmur er einnig gagnrýninn á ætlað samþykki hvað varðar þátttöku í miðlægum gagnagrunni í grein sinni „Coding and Consent. Moral Challenges of the Database Project in Iceland“, Bioethics, 18. árg. (2004:1), en heldur ekki fast í kröfiina um upplýst samþykki og stingur þess í stað upp á meðalvegslausn. 57 Eins og kunnugt er þarf að segja sig úr miðlæga gagnagrunninum, þeim sem ekki bera sig eftir því er ætlað samþykki. Þetta brýtur í bága við vestræna rannsóknarhefð síðustu áratuga þar sem krafist hef- ur verið upplýsts og óþvingaðs samþykkis fólks sem tekur þátt í vísindarannsóknum. 58 Ásamt Vilhjálmi tók Róbert H. Haraldsson þátt í þessu starfi. Sjá „Siðfræði rannsókna og gagna- grunna“, viðtal Gunnars Hersveins við Vilhjálm Árnason og Róbert H. Haraldsson, Morgunblaðið 28. maí 2000. 59 Þannig er í siðareglum íslenskrar erfðagreiningar, sem Vilhjálmur tók þátt í að móta sem ráðgefandi aðili, þar sem fjallað er um almenn markmið fyrirtækisins, hvergi minnst á það að fyrirtækið hafi hagnað að markmiði. Sjá Siðareglur íslenskrar erjðagreiningar, Reykjavík, 2000, s. 3.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.