Hugur - 01.01.2004, Qupperneq 217
Vísindi, gagnrýni, sannleikur
215
mæli farnir að spyrja sig hvaða hlutverki vísindi þjóni í samfélaginu.43 Því er
orðið tímabært að rannsaka betur tengsl vísindalegrar þekkingar og valds, og
hvaða möguleika við höfum til að gagnrýna þau. Við shkar rannsóknir geta
heimspekingar hvorrar hefðar um sig lært mikið af hinni hefðinni. Því er
löngu orðið nauðsynlegt að opna upp á gátt landamæri rökgreiningarheim-
speki og meginlandsheimspeki.44
Abstract
Science, Critique, Truth
On Michel Foucault and Philosophy of Science
Michel Foucault worked within a tradition rather different from that of
Anglo-American analytic philosophers of science. In this paper I discuss
Foucault’s philosophy of science and argue that his works present ideas and
arguments which are both relevant and usefiil for Anglo-American philo-
sophy of science. In the subsection Science I describe Foucault’s archaeology
and its relation to debates on incommensurability, nominalism and histori-
cism. In the subsection Critique I discuss Foucault’s concept of power and
the critique of science as a critique of power/knowledge relations. In the last
subsection, Truth, I consider Foucault’s view of the concept of truth and his
analysis of the function of truth, or “the régime of truth”, in present-day soc-
iety. I conclude that a critique of science, which is to go beyond traditional
epistemic, methodological or ethical issues, becomes possible within the
analytical framework of a régime of truth. Such a critique is appropriately
referred to as “politics of truth”.
43 Sjá til dæmis James Robert Brown: Who Rules in Science? Cambridge, MA. 2001; Philip Kitcher:
Science, Truth and Democracy, Oxford 2001; sami: „The Third Way: Reflections on Helen Longino’s
The Fate o/rKnowledge“, Philosophy of Science 69, 2002, bls. 549-559; Helen Longino: „Science and
the Common Good: Thoughts on Phihp Kitcher’s Science, Truth and Democracy1 í sama riti bls. 560-
568; Janet A. Kourany: „Philosophy of Science for the Twenty-First Century", Philosophy of Science
70, 2003, bls. 1-14; og Ronald N. Giere: „A New Program for Philosophy of Science?" sama rit, bls.
15-21.
44 Þessi grein byggir á rannsóknarverkefni mínu um erfðavísindi og áhrif þeirra á Islandi, sem hlotið
hefiir styrk úr Vísindasjóði Rannsóknarráðs Islands. Eg þakka nafnlausum ritrýni gagnlegar ábend-
ingar, Sigríði Þorgeirsdóttur og Vilhjálmi Arnasyni fyrir yfirlestur, Skúla Sigurðssyni fyrir yfirlestur
og mikla aðstoð við efnis- og heimildaöflun, og Davíð Kristinssyni fyrir yfirlestur, góða aðstoð og þol-
inmæði.