Hugur - 01.01.2004, Side 226

Hugur - 01.01.2004, Side 226
224 Sigríður Þorgeirsdóttir þættingarferli sem hefur átt sér stað innan hug- og félagsvísinda og eiga þverfaglegar nálganir og femínísk gagnrýni, svo tvö dæmi séu nefnd, þátt í þeirri þróun. Það má því draga í efa að hægt sé að tala um „heimspekina“, frekar en hægt sé að tala um „listina" eða „sálfræðina". Og kannski hefur það aldrei verið hægt. I hinni 2500 ára löngu sögu sinni hefiir heimspeki birst í óteljandi myndum og gerðum, en líkast til hefur heimspekiiðja aldrei verið fjölbreyttari og sundurleitari en hún er nú á tímum. Ef maður spyrði hvern heimspeking fyrir sig hvað heimspeki sé, væri við því að búast að svörin yrðu jafn mörg og heimspekingarnir. Þetta segir hins vegar að heimspekin er stöðugt í leit að því hvað hún er, að iðkun heimspeki er um leið viðleitni til skilgreiningar á því hvað hún er. Sú hugmynd sem Critchley leggur upp með í bók sinni að það slakni á spennunni milli hinna tveggja meginstrauma heimspekinnar, sem ætti að verða til þess að þeir rynnu saman í eitt fljót, breiðir að öllum líkindum um of yfir djúpar gjár sem eru ríkjandi milli hefða og strauma í heimspeki. Má fremur æda að hinir tveir meginstraumar heimspekinnar séu ekki að renna saman í eitt fljót, heldur að þeir séu að kvíslast í ýmsar áttir? En þrátt fyrir að aðferðir, viðfangsefni og leiðir heimspekinnar virðist þróast í ýmsar áttir, má hins vegar segja að heimspeki sé enn sem fyrr trú því hlutverki sínu að efast um hið sjálfsagða, og hún gerir það með því að grafast fyrir um rök og greina hugtök. Critchley orðar þetta sjálfur á þann hátt að heimspekingum sé hollast að minnast ákalls Kants um að þora að hugsa (sapere aude) og að takast á við verðug verkefni. Hann vonast til að heimspeki geti orðið mikil- vægur þáttur í lífi hverrar menningar sem ,,samræð[a] við sjálfa sig og við aðra menningarheima.“ (136) Hin heimspekilega afstaða felst í því að greina þann heim sem við búum í og spyrjast fyrir um það sem sjálfgefið þykir hverju sinni, til dæmis með því að spyrja almennra spurninga um réttlæti, ást eða tilgang lífsins. Þetta hljómar full almennt. Ef Critchley vildi taka ögrun kantíska ákallsins, sem hann fer svo lofsamlegum orðum um annars staðar í bók sinni, af fullri alvöru yrði hann einnig að sýna fram á að hlutverk heim- speki felst ekki hvað síst í að velta fyrir sér öðrum möguleikum en þeim sem við búum við og annars konar skilningi á því sem viðtekið er. Krítísk heim- speki í anda Kants er því leit að frelsandi þekkingu fyrir mann og samfélag, sem getur falist í viðleitni til að koma auga á það sem er öðruvísi og nýtur ekki sannmælis, eins og einkennir t.d. greiningar femínískrar heimspeki, svo aðeins eitt dæmi sé nefnt/ Continental Philosophy. A Very Short Introduction (Oxford: Oxford University Press, 2001). Þessi um- fjöllun var upphaflega skrifuð í kynningarskyni í tilefni þess að Simon Critchley hélt fyrirlestur við Háskóla Islands þriðjudaginn 27. maí, 2003. Umfjöllunin birtist á síðu Heimspekivefsins, heim- speki.hi.is, en birtist nú hér örlítið breytt og bætt.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.