Helgafell


Helgafell - 01.09.1944, Page 151

Helgafell - 01.09.1944, Page 151
í DAG OG Á MORGUN 309 einföld og auðveld og getur dregizt mjög á langinn og tafið þannig þróun flugmálanna. Hæpið er að reyna að lýsa flugvélum kom- andi ára, svo skyndilegra breytinga sem vænta má á gerð þeirra og lögun. Gott dæmi um þctta er skrúfulausa flugvélin, sem getur flogið hraðar og hærra en allar eldri gerðir. Eldflaugar er gamall draumur, jafngamlar óskadraumi manna um að geta flogið til tunglsins, og nú ætti hann að geta rætzt. Hver getur fullyrt, ef litið er á nýjustu uppgötvanir, að ekki kunni að koma fram á næstunni flug- vélar, sem beri eins af skrúfulausu gandreið- inni og hún ber af eldri gerðum? Sérfræðing- ar staðhæfa, að skrúfulausa flugvélin muni þjóta yfir Atlantshaf á sex stundum. Hádeg- isverður í New York, kvöldverður í London. Við þóttumst gera vel, þegar við gátum skotizt til San Francisco á einni nóttu. Vel má þó vera, að slíkt verði eins og heybandslestar- hraði í samanburði við gandreiðarferðir næsm ára. Þannig eru horfurnar í svipinn. Svo hag- stæðar eru þær flugvélum og flugvélaiðnaði, að þróuninni virðist cngin takmörk sett. En þó eru þar þrándar í götu, sem geta því miður reynzt allerfiðir viðfangs. Koptinn er að koma! Einkaflugvélin er á leiðinni, en verður ekki við almenningshæfi fyrst um sinn. Þá er að 'minnast á helikopterinn, þessa furðuflugvél, sem getur hafizt beint upp og rennt sér beint niður, lent svo að segja á lófa- stórum bletti. Reynslan hefur greinilega sýnt nothæfi hans. Hann getur svifað á sama stað í lausu lofti eins og kría, numið staðar í lofti og skipt um stefnu í þveröfuga átt. Þetta geta engar aðrar flugvélar. En þó eru koptarnir, sem smíðaðir hafa ver- ið fram til þessa, satt að segja til fárra hluta hentugir. Þeir eru erfiðir í meðförum, nötra of mikið, svo að þess eru jafnvel dæmi, að þeir hafa skekizt sundur. Þeir ganga illa í mikilli hæð og eru óstöðugir. Vélfræðingar vinna að því að bæta úr þessum og öðrum á- göllum þeirra, og sumir þykjast hafa leyst hnútinn. En þeir geta þó ekki sannað hald- gæði hugmynda sinna um endurbætur, fyrr en nauðsynleg smíðaefni verða aftur fáanleg, og þær verða reyndar í verki. Grover Loening, forseti nefndar, sem Flug- málaráð Bandaríkjanna skipaði til þess að rann- saka nothæfi kopta, lýsti hispurslaust yfir því í desember 1943, að á næstu árum yrði ekki á færi annarra en æfðra atvinnuflugmanna að nota þá, þeir væru alls ekki farartæki við al- mennings hæfi, enn sem komið er. Flugvéla- framleiðendur um allan heim hafa mikla trú á framtíð koptanna, en flestir sérfræðingar fall- ast þó á skoðanir Loenings. Fyrst í stað munu koptarnir verða notaðir á svipaðan hátt og leigubílar eða áætlunar- vagnar á stuttum leiðum. Þeir eru enn of dýr- ir til þess að einstakir menn eignist þá að nokkm ráði, kosta 7000—15000 dali. Margir sérfræðingar telja, að enn líði a. m. k. tíu ár, þangað til verðið lækki svo, að þeir nái al- mennri útbreiðslu. Hvað sem því líður, kemur öllum saman um, að innan 10—20 ára muni koptinn verða orðinn algengt farartæki í Bandaríkjunum. Um þær mundir munu ýmsir nýir lífshættir hafa verið teknir upp og margt umbreytt orðið. Þá verða víða komnar afgreiðslustöðvar fyr- ir flugvélar á Iangleiðum, búðahverfi og hress- ingarskálar fyrir flugferðalanga, dvalarstaðir fyrir þá uppi til fjalla og á mörkum úti, fjarri öllum vegum og alfaraleiðum, ný byggðahverfi í kringum nýja flugvelli og lendingarpallar fyrir kopta á húsþökum inni í borgum. Framtíð flugmálanna er bjartari sólskins- blettur á ófarinni leið núlifandi kynslóðar en nokkuð annað, sem hún getur vænzt af ný- tækni nútímans. En vegna þess, hve heill- andi hún er, er hætta á, að of mikils sé vænzt og of fljótt. ÓSKABÍLLINN KEMUR í OKKAR TÍÐ, en þó ekki fyrr en framleiðendum þyk- ir henta, ef að vanda lætur. Horfur um þróun í gerð bíla og flugvéla eru að mörgu leyti áþekkar. Áætlanir um gerð „óskabíls" framtíðarinnar, sem smíðaður verð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252

x

Helgafell

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.