Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Side 4

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Side 4
Tímarit Máls og menningar menning er öflugust fyrir, en á öðrum sviðum, t. d. að því er tekur til alls konar verkmenningar, í kvikmyndalist og afþreyingariðnaði, er menning okkar svo veikburða að erlendu áhrifin flæða yfir okkur án þess við höf- um nokkurt bolmagn til að vinsa úr það sem er einhvers virði. Þótt hér væri enginn her ættu menn að geta verið sammála um að áhrif amerískrar múgmenningar væru hér ískyggilega mikil. Áhrif þau sem koma frá her- stöðinni bætast svo við þau og það er mergurinn málsins. Þótt við getum ekki nema að litlu leyti greint þau frá hinum almenna straumi amerískra menningaráhrifa er það óumdeilanlegt að þau hafa magnað hann úr hófi. Reyndar tel ég það engan veginn heppilegt að aðskilja þann vanda sem fylgir menningarlegum áhrifum herstöðvarinnar frá öðrum þáttum máls- ins. Mestu máli skiptir að hin langa herseta hefur þegar haft djúpstæð áhrif á hugsunarhátt og sjálfsvitund þjóðarinnar og þá sérstaklega viðhorf hennar til þjóðernis og sjálfstæðis. Haldi hersetan áfram munu þessar breytingar vafalaust halda áfram og það er skylda okkar að hugleiða í fullri alvöru hvort við óskum eftir að þær haldi áfram. Fyrir þá sem telja herstöðina í sjálfu sér ónauðsynlega og jafnvel hættulega frá hernaðarlegu og pólitísku sjónarmiði er þetta auðvitað ekkert áhorfsmál. En ég held að hinir sem telja að nokkur áhætta eða óvissa sé því samfara að vísa hern- um héðan verði að taka til þess afstöðu hvort það sé þrátt fyrir allt ekki áhætta sem við verðum að taka ef við ætlum að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð í þeirri merkingu sem við lögðum í það hugtak á árunum kringum 1944, merkingu sem enn lifir þó í vimnd verulegs hluta þjóðar- innar. Enginn skyldi halda að hugmyndir um þjóðerni, sjálfstæði og frelsi séu fastar stærðir, endanlega skilgreindar og óbreytanlegar. Ahrif þessara hug- mynda eru undir því komin hvaða hljómgrunn þær eiga hjá almenningi, hvaða endurhljóm þær vekja í vitund fólks. Vitund okkar og hugmynda- heimur skapast af umhverfi og aðstæðum, í samleik daglegrar lífsbaráttu og sögulegrar arfleifðar. En umhverfið og lífsbaráttan er ekki bara háð náttúrulögmálum, því það er í okkar valdi að taka ákvarðanir sem hafa m. a. djúpstæð áhrif á það hvaða hljómgrunn hugtök eins og þjóðerni, frelsi og sjálfstæði munu eiga meðal komandi kynslóða og hver verður merking þeirra. Þar má ekki síst nefna ákvörðun um veru bandaríska hersins eða brottför. Það er alltaf þægileg lausn í hverjum vanda að gefa sig undir forsjá annarra, ekki síst þegar þeir sem völd eru afhent eru af- 242
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.