Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Page 26

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Page 26
Timarit Mdls og menningar Um hringrásir himintungla. Svipaða sögu er að segja af efnafræði á 18du öld og að því er sumir telja af skammtafræði samtímans, að ekki sé minnzt á sálarfræði og félagsfræði. En um sálarfræði og félagsfræði kann það að vísu að vera rétt hjá Kuhn að þau fræði, og önnur þeim lík, hafi enn ekki eignazt neitt sem heitið geti viðmið, nema þá menn vilji telja hina hvers- dagslegustu hleypidóma til hefðarspeki og öll skrifstofubákn til hefðar- velda.31 Slíkar kreppur kalla á byltingu, og byltingin er í því fólgin að ný við- mið koma til sögunnar í stað hinna eldri. Þessi umskipti gerast ekki, fremur en annað, eftir forskriftum Poppers. Hinar sögulegu ástæður til þess að ný viðmið verða ofan á eru margvíslegar — og fæstar mjög skyn- samlegar, svo sem ráða má af tilvitnunum mínum í þá Darwin og Planck. Það þarf til að mynda alls ekki að vera að hin nýja viðmiðskenning sé betur röksudd en hin eldri: svo að dæmi sé tekið voru úrslitatilraunir þær sem Lavoisier gerði til staðfestingar kenningu sinni að flestu leyti miklu máttlausari en hinar sem Priestley gerði til að hrekja kenninguna.32 Ef einhver ein ástæða til viðmiðaskiptanna er öðrum mikilsverðari þá er hún sú að prófspurningar hins nýja viðmiðs freisti manna meira en hinar eldri þrautir. Og þetta þarf auðvitað ekki að vera skynsamleg ástæða, fremur en til dæmis hver okkar hefur valið sér ævistarf af skynsamlegum ástæð- um. V Eg hef nú reynt að efna það sem heitið var í fundarboði: að fjalla laus- lega um þann þátt djúpstæðs ágreinings tveggja fremstu vísindaheimspek- inga samtímans sem lýtur að því að hvaða marki vísindalegar rannsóknir, eins og þær eru iðkaðar, geti talizt hlíta skynsamlegri reglu - eða með öðrum og óbrotnari orðum hvort vit sé í vísindum. Hitt segir sig sjálft að í lestri sem þessum er enginn kostur að vega og meta þau margvís- legu sögulegu rök sem hníga að hvorri hinna tveggja kenninga um sig. Og um mat þeirra raka sem þeir Popper og Kuhn sækja eða gætu sótt í vísindastarf samtímans er hver okkar sjálfum sér næstur. En mér leyfist kannski að geta þess til að þeir yðar sem líta nú í kringum sig, að ég ekki tali um eigin barm, í Ijósi þessara skiptu skoðana muni flestir sjá frekari ástæður til að fallast á sjónarmið Kuhns en Poppers og taka að ala með sér efasemdir um vitið í vísindum. Þeir hinir sömu munu væntanlega sjá 264
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.