Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Side 33

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Side 33
Um fátcektina og vorið ingar, að minnsta kosti meðal hvítra manna, og varla til skartgjarnari konur en sumar íslenzkar. Að fornu held ég hafi verið ástundaðir líkams- þvottar og þótt óhæfa að matast með óþvegnum höndum, höfðingjar klæddust í skart, en alþýða líklega í furðu hrein föt og þokkalega. Ég álykta þetta af því, hve fljótt Islendingar brugðu við að fleygja af sér álagahamnum þegar raknaði úr fyrir þeim, og kunnu sér þá ekki hóf stundum. Fótabúnaðurinn var íslenzkir skór úr sauðskinni eða leðri, en leður kall- aðist húð af stórgripum. Þegar hætt var að hafa sauði, gekk kvenfólkið á ærskinni, og entist það mun verr, en verst það skinn sem nefndist fariroð. Fariroð var af skepnum sem höfðu orðið sjálfdauða, og það þótti varla nýtandi. Þegar sníða skyldi skó, var hrygglengjan skorin úr og dugði venjulega í þrjá skó (sauðskinn). Hún var úrvalið úr skinninu og entist bezt. Skankar og útnárar dugðu ekki til neins nema í bætur. Þó fékk ég stundum skó úr þessari þynnku. Skór úr sauðskinni voru mun liprari en leðurskór, en entust illa í langferðir um fjöll og firnindi. Þeir voru kall- aðir þynnkuskór. Þeir voru gerðir þannig, að sniðinn var langhyrningur og skornir úr geirar fyrir hæl og tá. Síðan var saumaður tásaumur og hæl- saumur með fjaðranál, en verpt með skónál. Brytt var með fjaðranálinni. Illeppar voru ætíð hafðir í skónum, og tóku þeir við rakanum úr skinninu. Þeir voru kallaðir íleppar, og hef ég margan prjónað, bæði röndóttan og rósaðan. Skór þessir fóru illa með fæturna og skekktu stórutáarliðinn. Þeir óðust út í bleytu og skotpnuðu í þurrki, héldu varla vatni og sízt nema heilir, en voru þó bættir á bót ofan, og þekki ég fátt ömurlegra en þetta skóbótadrasl sem kvenfólkið gat stundum haft til að geyma í rúmshorn- inu til fóta eins og kerlingin á Rein. (Það held ég hafi þó ekki verið al- gengt.) Leðurskór af nautgripum eða hrossum voru hafðir handa karlmönnum og voru næsta óþjálir, og átti ég aldrei neina. Stundum voru þeir ekki bryddir. Það þurfti sterk handtök til að verpa þá. Það hefur ekki gengið á öðru en feiknum frá upphafi og fram að næst- síðasta kvöldi, að skuggabaldur vitraðist enn í líki hins gráa dýrs (fyrir hugskotssjónum). I bernsku minni sveimuðu tabú í öllum skotum eins og þar sem óhreint er af fyrirburðum, ég held sum þeirra hafi verið ættuð 271
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.