Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Side 64

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Side 64
Jón Óskar Vandinn að þýða ljóð Fyrir nokkrum árum athugaði ég lauslega hvað þýtt hefði verið af ljóðum úr frönsku og niðurstaðan varð sú að sama og ekkert hefði verið þýtt Ijóða- kyns úr því máli fyrr en á þessari öld. Helsta heimild mín fyrir utan nýrri þýðingar var bók Alexanders Jóhannessonar Menningarsamband Frakka og Islendinga, útgefin í kringum áramót 1943-1944, að því er ætla má af dagsetningu formálans. Þar koma þó ekki öll kurl til grafar og munu vera til ýmsar þýðingar í blöðum og tímaritum að minnsta kosti frá þess- ari öld sem þar eru ekki upp taldar. Nokkrum árum eftir að ég gerði þessar lauslegu athuganir lagði ég út á þann hála ís að bera sumar þýð- inganna saman við frumtextann og meta gildi þeirra. Tilgangur minn með því var ekki að lítillækka þýðendurna eða upphefja þá, heldur ein- faldlega að gera sjálfum mér og öðrum grein fyrir hvernig til hefði tekist og þó framar öllu að reyna að koma mönnum í skilning um hversu vanda- samt verk er að þýða Ijóð, en af flestum Ijóðaþýðingum sem birtast í tímaritum eða blöðum er helst hægt að draga þá ályktun, að það sé orðin almenn skoðun meðal bókmenntasinnaðra manna um þessar mundir að ekki þurfi að hafa meira fyrir því að þýða ljóð en auglýsingatexta, ef ljóðið er órímað eða í frjálsu formi. I athugunum mínum fikraði ég mig smám saman nær okkar tímum, þar til ég var kominn að sjálfum mér. Þá lét ég staðar numið. Ætlaði þó ekki í upphafi að hlífa sjálfum mér, en hafði ekki þrek til að halda lengra að sinni. Niðurstöður mínar af fyrrgreindum athugunum voru þær að oft hefði mönnum mistekist við þá iðju að þýða frönsk ljóð, en þó hefði nokkrum þýðendum tekist vel og jafnvel frábærlega við einstök kvæði, nefndi þar helsta þá Magnús Asgeirsson, Helga Hálfdanarson og Jón Helgason prófessor. Síðan ég gerði athuganir mínar hefur Yngvi Jóhannes- son sent frá sér bók ljóðaþýðinga, þar sem eru m. a. nokkur frönsk ljóð sem mikill fengur er að, t. d. ágæt þýðing á Ijóði eftir Mallarmé, fyrsta ljóðið eftir það fræga skáld sem birtist í íslenskri þýðingu, svo mér sé 302
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.