Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Qupperneq 66

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Qupperneq 66
Tímarit Mdls og menningar kenninguna um að njóta líðandi stundar, cueillir la rose. í sannleika sagt var ég um þessar mundir villtur inn í myrkum skógi, „per una selva os- cura“ eins og Dante orðaði það um sína villu forðum. Það var þá sem ég fór að lesa prósaljóðin eftir Arthur Rimbaud. Og í þeim skáldskap fann ég loksins eitthvað sem ég gat þolað, eitthvað sem fróaði mér, svalaði mér, kom heim og saman við tilfinningar mínar, eða ætti ég frekar að segja rugling tilfinninga minna. Eg hafði ekki áður dregist að þessum órímuðu Ijóðum,, þótt ég hefði svolítið reynt að lesa þau, ég hafði fremur forðast þau. Mér hafði fundist þau alltof torskilin, þunglamaleg, dimm, drungaleg og niðurdrepandi fyrir sálina. Það var því býsna merkilegt að þegar andlegt ástand mitt var verra en það hafði áður verið, þá fór ég einmitt að þola þennan skáldskap, og ekki aðeins þola hann, heldur fann ég í honum eitthvað sem ég hafði leitað árangurslaust að í verkum liðinnar tíðar, eins og ég fyndi þjáningarbróður. Kannski var ég í því ástandi eða búinn að vera í því ástandi sem Rimbaud hafði sagt að menn þyrftu að komast í til að verða skáld — það er að segja: tilfinn- ingar og skynjanir á ringulreið -, en Rimbaud hafði að vísu talað um „un déreglement raisonné de tous les sens“, skipulegan eða hugsaðan rugling skilningarvitanna, þ. e. a. s. maðurinn ræður sjálfur þessum ruglingi —, en ég hafði ekki gert minnstu tilraun í þá átt sjálfur að rugla skilningarvit- unum, hvað sem Rimbaud hefur annars átt við með þeirri formúlu annað en að reyna að fela fyrir gáfumönnunum sem hann umgekkst að hann hefði sjálfur allsendis óviljandi lent í þeim hafvillum að vita ekki af hverju hann skyldi taka mið. Það var þetta sem ég hélt mig að minnsta kosti finna, þegar ég fór að lesa Une saison en enfer (Arstíð í víti), jafnframt því sem ég uppgötvaði í öðrum Ijóðum hans, Les illuminations (Uppljómanir), og sumum rím- uðu Ijóðanna sem hann hafði ort á drengsaldri (14 eða 15-17 ára), furðu- legt fegurðarskyn og leikni í meðferð máls. Og þar sem ég fann í verk- um þessa höfundar ekki aðeins sálfræðilega afhjúpun, heldur einnig fegurð, vaknaði hjá mér löngun til að þýða eitthvað úr þeim á íslensku. Aður hefði ég talið fráleitt að ég mundi nokkurntíma láta mér detta í hug að þýða svo óaðgengilegan og lítt skiljanlegan skáldskap, og ég get ekki hugsað mér að slíkt hefði orðið nema fyrir það óvenjulega hugarástand sem ég var í um þær mundir. Þetta hefur sannað mér að menn verða að vera í sérstöku hugarástandi til að þýða órímuð ljóð jafnt sem rímuð, hugarástandi sem tengir þýðandann ljóðinu. Og þó er það engin trygging 304
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.