Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Síða 89

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Síða 89
Ráðherradagar Björns Jónssonar og reyna að koma þeim á stað til að heimta aukaþing. Ef hann fengist ekki, voru flestir á því að senda Jóhann Kristjánsson afgreiðslumann Þjóðólfs austur í sýslu. Reyndist Jón búfræðingur ófáanlegur til þeirrar farar. 28. febr. hjeldu kosnir fulltrúar Norðmýlinga fund með sjer á Rangá í Tungu til þess að ræða um aukaþingskröfurnar út af bankamálinu. Vegna óveðurs sótti að eins annar þingmaðurinn og 9 kjörnir fulltrúar fundinn. Var þar samþykkt krafa um aukaþing með 7 atkvæðum gegn 2. Er sagt að mikill meiri hluti kjósenda í Norðurmúlasýslu sje fylgjandi aukaþings- kröfunni og báðir þingmennirnir, sbr. nánari skýrslu um fundinn, Lög- rjetta V. 17. tb. (30/III 1910). Þann 14. mars var að undirlagi Hannesar Hafsteins haldinn fundur á Þingeyri við Dýrafjörð. Hafði hann nokkru áður skrifað kaupmanni Matthíasi Olafssyni frá Haukadal og beðið hann að kveðja til fundar til þess að ræða aukaþingskröfuna. Matthías og nokkrir aðrir heimastjórnar- menn boðuðu til fundar á Þingeyri til þess að ræða um ýmis sveitamál, en er þeim umræðum var lokið voru svofelldar tillögur samþykktar: 1. Vantraustsyfirlýsing til stjórnarinnar með 43 atkv. gegn 11. 2. Krafa um aukaþing með samhljóða 46 atkvæðum. 3. Tillaga um að boðað skyldi til fulltrúafundar fyrir alla hreppa sýsl- unnar til þess að taka ályktun um aukaþingskröfuna. Samþykkt með 46 samhljóða atkvæðum. Þann 15. mars var fundur haldinn á Seyðisfirði eptir fundarboði, sem þingmaður kaupstaðarins Björn Þorláksson prestur mun hafa látið út- ganga fyrir tilmæli stjórnarandstæðinga í kaupstaðnum. Fundurinn stóð frá kl. 4-9 Vl síðdegis. Þessar tillögur voru samþykktar á fundinum: 1. Fundurinn telur: a. aðfarir ráðherra í Landsbankamálinu óhyggilegar og við- sjárverðar, b. að engir löglegir gæslustjórar sjeu nú við bankann, þar sem Kristján Jónsson háyfirdómari, þrátt fyrir óraskaðan rjettarúrskurð, hefur eigi, hvorki af landsstjórn nje bankastjórn, verið viðurkenndur gæslustjóri, c. að vald þingsins og rjettur þess sje að vettugi virt með frávikningu gæslustjóranna, d. að einveldi það, sem ráðherra hefir tekið sjer yfir Landsbankanum sje óþolandi- Samþykkt með 55 atkv. gegn 18. 2. Til þess að alþingi gefist sem fyrst kostur á að komast að rjettri niðurstöðu um hag og stjórn Landsbankans og kippa henni í lögskipað horf, ályktar fundur- inn að skora á ráðherra að hlutast til um, að kvatt verði til aukaþings sem allra fyrst, og skorar á þingmann kjördæmisins að framfylgja þeirri áskorun. 327
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.