Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Síða 103

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Síða 103
Ráðherradagar Björns Jónssonar son var ákveðið að borga af fjelagssjóði (svo lengi sem einn peningur hrykki, kostnað þann sem risi af injuriumálum þeim sem ráðherra og son- ur hans hefði höfðað móti heimastjórnarblöðunum)1 og samþykkt að styrkja Norðra, ef á þyrfti að halda með 200 - tvö hundruð krónum - úr fjelagssjóði. Jón Ólafsson fjekk á fundinum 40 — fjörutíu — krónur til rjettargjalda og stefnuvotta. Peningamál landsins og fjármálabrall 27. ágúst 1910 kvaddi Jón Ólafsson sem formaður miðstjórnar þá þing- kjörnu miðstjórnarmenn á fund hjá Jóni alþ. Jónssyni frá Múla. Þar var tilrætt um að kjósa nefnd manna úr báðum flokkum til þess að skora á ráðherra brjeflega að skipa nefnd til þess að leggja á ráð um, hvernig bæta skyldi úr peningaskorti landsmanna. L. H. Bjarnason vildi2 geyma mál þetta þar til Hannes Hafstein kæmi að norðan, en hans var þá von innan fárra daga. En Jón Ólafsson fjekk því framgengt sjálfsagt eptir undirlagi við málaflutningsmann Eggert Claessen, sem í þessu máli er verkfæri Einars Benediktssonar fyrv. sýslumanns og hins fyrirhugaða enska bankaprojekts Einars, að Jónar þrír (Jón Magnússon bæjarf., Jón Jónsson frá Múla og Jón Ólafsson fyrv. ritstjóri) undirrituðu ásamt 3(?) þing- mönnum úr Sjálfstæðisflokknum áskorun til ráðherra, sem Jón Magnússon samdi - allóákveðna og almenna - án þess að víkja nokkru orði að stofnun ensks banka hjer, og þótti Eggert Claessen að sögn það illa farið, því sagt er, að Einar hafi lofað honum og Sveini Björnssyni syni ráðherra gæslu- stjórastöðu við bankann, ef hann kæmist á stofn. Ráðherra ljet ekki lengi ganga á eptir sjer að skipa slíka nefnd, og laugardaginn þ. 3. sept. birti Isafold, að eptir ósk nokkurra þingmanna úr báðum flokkum hefði ráð- herra föstud. 2. sept. skipað landritara Klemens Jónsson, Jón Magnússon bæjarfógeta, málaflutningsmennina Eggert Claessen og Svein Björnsson og alþingismann Magnús Blöndahl með landritara sem formanni í 5 manna nefnd „til þess að rannsaka og íhuga peningamálefni landsins og undirbúa fyrir næsta þing meðferð þeirra þar, svo og til að láta í tje skýrslur og leiðbeiningar þeim mönnum, er kynnu að vilja beina framleiðslufjármagni 1 Þetta allt of mikið sagt og misskilið. LHB. - Síðan hefur Lárus strikað yfir það, sem hér er sett milli sviga, og skrifað í staðinn: að svo miklu leyti sem hægt væri rjettargjöld etc., sem heimastjórnarblaðamenn ætluðu að höfða gegn ísafold. 2 Innskot L. H. B.: eyða málinu og að m. k. 341
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.