Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Síða 115

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Síða 115
Ráðherradagar Björns Jónssonar En að bera undir konung til samþykkis mál, sem eg veit sjálfur að er lög- leysa, botnleysa, þess fæst eg aldrei til. Kórvillan um hina kgkj. þm. er ein voðaskæð hugsunarvilla, ruglað saman í hug- anum hinu upphaflega þingmennsku-umboði (kosning kjósenda, skipun konungs) og framkvæmd þess síðar meir —. Það er rangmæli (hugsunarvilla) að kveða svo að orði, að hann (sá atburður) sé kallaður aptur, er skift er um þingmenn í miðjum klíðum. — En ekki er beint óhugsanlegt, munu sumir vilja svara, að einmitt orðið „venju- lega“ merki það, að við geti borið, að tekið sé umboð af þeim o: þingrofi beitt við konungkjörnu sveitina, er svo ræður við að horfa (þótt sjaldan beri að höndum). En þar kemur fyrst fram sú hin geypilega og skaðsamlega hugsunarvilla, að átt sé við tímaskerðing löngu gefins umboðs — í stað þess, að talað er um, til hve margra ára gefa skuli nýjum þingmönnum umboð. Auk hins greinilegasta þröskuldar andspænis slíku í berum orðum stjórnar- skrárinnar má benda á þá óhæfu, sem það væri, ef konungsvaldið gæti hvenær sem því líkaði tekið þingmennsku af hinum kgkj. fulltrúum. — Með því bragði væri því ávalt í lófa lagið að hafa þá alla hundleiðitama sér. Nú getur það þó ekki yngt þá upp að jafnaði nema á kjörtímamótum (6 ára mótum). Allir sjá að slík meginregla væri ekki einungis hlægileg — heldur stór háskaleg. — Og úr því ekki varð úr þingtímafærslu með konungsúrskurði eins og meiri hlutinn hugsaði sér í þinglok 1909, þá verður nú engu um þokað. — Ein leiðin að eyða land með ólögum er að leggja í lög heimildarlaust þann eða þann fjarstæðan skilning, hversu geðfeldur vera kann þeim, er það mál eru mest við riðnir. Það er ein fjarstæðan eða fásinnan, að ímynda sér nokkurt hald í því, þó að uppgötvast hafi, að skakkað hafi jafnvel mörgum dögum frá 6 ára réttum á kjör- tímalengd kgkj. þm., jafnvel 20 dögum. — Þessa varð eg fljótt var, er hér kom í haust, að „vinir" vorir úr hinum herbúð- unum höfðu lagt ósvikið inn fyrir mig gegn þingfærslunni til vors. Vera má, að sumir hefðu ætlast til, að ég hefði lagt stöðu mina í veð til að reyna að hafa mitt mál fram þar. — (Eptir originalbréfi sem Páll farandsali Stefánsson lánaði alþingismanni Jóni Jónssyni frá Múla). Að öðru leyti vísast til framangreinds tölbl. ísafoldar sem hefir að geyma part af þessu brjefi sem og hin tvö brjefin eins og þau leggja sig. Einkum er þriðja brjefið alleptirtektarvert. I brjefi þessu dags. 24. janúar í Reykjavík farast ráðh. svo orð: Þeir ættu raunar að fara nærri um það, að sé þjóð við Eyrarsund nokkurt mál áhugamál, það er til íslenzkra stjórnmála kemur um þessar mundir, þá er það skammlífi meiri hlutans á þingi, sem nú er eða var 1909, þingsflokksins, sem þeir eru fulltrúa um, eptir skrifum og skeytum hjeðan, að búi yfir eindregnum 2 3 tmm 353
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.