Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Page 116

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Page 116
Tímarit Máls og menningar skilnaðarlaunráðum, með minni forustu í pukri, af ótvíræðu falsi og fláttskap mínum. Og mun þá hverjum manni liggja í augum uppi, hvort hægt er að ábyrgjast, að eptirmaður minn mundi tekinn úr áminnstum meiri hluta áfram, er þar syðra vilja allir menn feigan, en ekki úr minni hlutanum, sem á þar hinu mesta ástríki að fagna fyrir frammistöðuna 1908 andspænis „uppkastinu“ þá, og andstyggð hans á allri „Lösrivelse", er þeir (Danir) standast eigi reiðari en ef nefnda heyra á nafn, af lítilmögnum, er eigi engan skapaðan hlut undir sér, en ætli sér þá dul, að láta sér þrítugfalt máttugri þjóð (og betur þó) gugna fyrir. Annað ráð, er Björn ráðherra virðist hafa gripið til, til þess að lengja æfi sína sem ráðherra, er að halda erindi um nýja fræðslu- og uppeldisstefnu, sem hann kveðst hafa kynnst í Hollándi með fyrirlestrum þessum,[sic!] sem hann flutti í Kristilegu fjelagi ungra manna fimmtudag þann 9. og laugar- dag þann 11. febrúar. Að dómi fjölmargra flokksmanna og andstæðinga sýndi hann bezt með erindum þessum, einkum hinu fyrra, að hann ber lítil kennsl á aðferð þessa, sem engan veginn getur talizt neitt nýmæli, og það sem verra er, að iðulega sló útí fyrir honum og að maðurinn getur varla verið alheilbrigður á sálinni. Loks hefir hann í laugardagstölublaði Isafoldar þ. 11. þ. m. gripið til þriðja örþrifaráðsins, að fara að skrifa skammir miklar um andstæðinga sína og mikið lof og skjali um sjálfan sig undir dulnefninu Bóndi. En líklega kemur honum ekkert af örþrifa- ráðum þessum að haldi, og flokksmenn hans taka hann ofan annaðhvort allir í góðri eindrægni eða nokkrir flokksmenn úr meiri hlutanum taka höndum saman við minni hlutann til þess að stytta honum aldur. Það er og heldur ekki neinn góður fyrirboði um langlífi ráðherratignar hans, að bæði forseti efri og neðri deildar vildu ekki sitja kvöldboð hjá honum föstudaginn þann 10. febrúar, og forseti sameinaðs þings hefði líklega gert honum sömu skil, hefði hann verið einhverstaðar nálægur. Jón Jensson assessor sagði mjer þann 14. febr. heima hjá mjer, Laufás- veg 9, í viðurvist Lárusar, bróður míns, (áður hafði hann sagt mjer hið sama en nokkru lauslegar), að hann hefði farið til Björns ráðherra alþingis- veturinn 1909, þegar komið var í ljós, að nokkrar orðalagsbreytingar í uppkastinu væri fáanlegar; hefði hann leitt Birni fyrir sjónir, að hann og flokkur hans myndi hafa sóma af því, ef þeir tæki frumvarpinu í þess nýja búningi, sem myndi ekki framar orka neinna tvímæla. Hefði Björn ráðh. tekið vel röksemdaleiðslu sinni, en látið sér um munn fara, að nú mundi vera orðið of seint fyrir sig og flokkinn að stíga þetta spor. En þó kom 354
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.