Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Side 137

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Side 137
Robert Bly Lambið og furuköngullinn Viðtal við Pablo Neruda — Stórfljót tnynda hefur streymt um skáldverk þtn — jafnt sem skáldverk García Lorca, Aleixandre, Vallejo og Hernández — flaumur skáldskapar frá dýpstu uppsprettum. Hvers vegna hefur mesti skáldskapur tuttugustu aldar verið ortur á spœnsku? Þér að segja er mjög gaman að heyra slíkt af munni bandarísks skálds. Við höfum að sjálfsögðu líka trú á kapp- semi, en samt sem áður erum við allir hóglátir vinnumenn, — við skulum ekki fara út í of mikinn samanburð. Eg má til með að benda þér á tvennt varð- andi skáldskap á spænsku. Á sextándu og sautjándu öld var vegur hans mikill, þá voru uppi stórmenni eins og Gón- gora, Quevedo, Lope de Vega og fjöl- margir fleiri. Síðan bólaði ekki á skáld- skap um þriggja alda skeið — ekki nema afar rýrum skáldskap. Viðamikill skáld- skapur blómgaðist fyrst að nýju með kynslóð García Lorca, Alberti og Aleix- andre, hún reis upp gegn þessum smá- skáldskap. Hvernig og hvers vegna? Við skulum minnast þess að kynslóð þeirra kemur fram á sjónarsviðið samtímis lýðveldisvakningu Spánar. Stórbrotið land vaknaði af dvala, bjó skyndilega yfir allri orku og afli vakandi manns. Eg sagði frá því í ljóði mínu „Þannig var Spánn", sem þú manst sjálfsagt eftir frá upplestri okkar í gærkvöldi. Þú veizt því miður hvað gerðist. Franco-bylting- in. Hún flæmdi svo mörg skáldanna í útlegð eða gekk af þeim dauðum. Þannig fór um Miguel Hernández, García Lorca og Antonio Machado, sem var í raun réttri klassíker þessarar aldar. Um skáldskap í Suður-Ameríku gegnir hins vegar allt öðru máli. Sjáðu til, í löndum okkar eru til fljót sem bera engin nöfn, tré sem enginn kannast við, fuglar sem enginn hefur lýst. Súr- realisminn er okkur auðveldari af því að allt sem augu okkar nema er nýtt. Þess vegna teljum við að okkur beri að yrkja um hið óþekkta. Það er búið að mála allt í Evrópu, búið að syngja allt í Ev- rópu. En ekki í Ameríku. Að því leyti var Whitman mikill lærifaðir. Því að hvað er Whitman? Hann var ekki að- eins vel á verði heldur hafði hann aug- un opin að auki! Hann var með gríðar- mikil augu til að sjá allt — hann kenndi okkur að sjá. Hann var okkar skáld. — Whitman hefur greinilega haft miklu meiri áhrif á spcenskumcelandi skáld en á norður-amerísk skáld. Hvers vegna skildu Norðanmenn hann ekki? Var það vegna enskra áhrifa? Má vera, kannski vegna vitsmuna- legra enskra áhrifa. Einnig var það, að mörgum amerískum skáldum sem komu 375
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.