Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Qupperneq 138

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Qupperneq 138
Tímarit Máls og menningar beint í kjölfar Eliots fannst Whitman of grófur, of frumstæður. En Whitman er nú ekki svo einfaldur, hann er marg- brotinn maður og bestur þegar hann er sem margbrotnastur. Hann hafði augun opin gagnvart heiminum og fræddi okk- ur um skáldskap og margt annað. Við höfum dáð hann mjög. Eliot hafði aldrei mikil áhrif á okkur. Hann er kannski of vitsmunalegur, við of frumstæðir. Og svo verða allir að velja sér braut — fægða og vitsmunalega leið eða bróður- legri og almennari leið, reyna að faðma heiminn í kringum sig, uppgötva hinn nýja heim. — 1 ritgerSum sínum beindi Eliot athygli manna að erfðinni. En það sem þú sagðir áðan virðist merkja að Suður- Ameríka eigi sér í raun og veru enga erfð — Ameríka eigi enga erfð — og að viðurkenna þennan erfðarskort bjóði upp á nýja möguleika. Þetta er athyglisvert. En við verðum að minnast þess að hjá sumum suður- amerískum skáldum má greina leifar mjög fornra hugsana- og tjáningar- venja, til dæmis hinn indíánska hugs- anagang hjá Vallejo. César Vallejo hef- ur eitthvað úr djúpum lands síns, Perú, sem er Indíánaland. Hann er stórfeng- legt skáld eins og þú veist. Hvað bókmenntaerfð áhrærir, hvaða erfð gætum við átt? Spænskur 19. aldar skáldskapur var mjög lélegur skáldskap- ur, skrúðmáll og falskur, — síðróman- tískur í verstu merkingu. Þeir áttu aldrei gott rómantískt skáld. Þeir áttu engan Shelley, engan Goethe. Ekkert af því taginu. Nei, nei, skrúðmáll og inni- haldslaus. — Skáldverk þin birta tilfinninga- tengsl fólks, hlýleika milli manns og dýrs, samúð með jurtum og slöngum og einskonar gagnkvcema eftirgjöf manns- ins og dulvitundar hans. Sýn flestra nú- tímaskálda er mjög frábrugðin. Hvað finnst þér um það? Ja, ég geri mun á skáldskapargrein- um. Eg er enginn kenningasmiður, en samt virðist mér skáldskapur sem ortur er í lokuðum herbergjum vera ein grein. Eg tek Mallarmé sem dæmi. Eg hef stundum séð ljósmyndir af herbergjum hans, þau voru full af litlum, fögrum hlutum — „abanicos" — blævængjum. Hann orti fögur ljóð um blævængi. En herbergi hans voru rykug, öll full af gluggatjöldum, — ekkert loft. Hann er stórskáld lokaðra herbergja, og svo virð- ist sem mörg skáld Nýjaheims feti í fót- spor hans: þau opna ekki gluggann. Og það þarf ekki aðeins að opna gluggann heldur koma út um gluggann og lifa meðal fljóta og dýra. Eg segði við ung skáld lands míns — þetta er kannski okkar erfð — upplifið hlutina, verið í sjónum, verið í fjöllunum og nálgist sérhverja lifandi veru. Og er annað hægt en dásama það þegar svona er komið til móts við lífið, sem býr yfir svo ótrú- legum undrum? Ég bý við ólgandi sæ á Isla Negra — þar á ég heima — og ég þreytist aldrei á að horfa einsamall á sjóinn og vinna þar. Það er mér stöðug upplifun. Ég veit ekki, kannski er ég einfeldningsleg- ur 19. aldar náttúruunnandi eins og hinn mikli rithöfundur ykkar, Thoreau, og aðrir íhugulir rithöfundar. Ég er ekki íhugull, en ég held að íhugun sé mikil- vægur hluti af lífi hvers skálds. — Þú hefur átt í mörgum pólitísk- um erjum, barist af þunga og seiglu eins og björn. Þó hefur pólitíkin ekki gagn- tekið hug þinn, eins og var um Tolstoj, 37 6
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.