Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Blaðsíða 146

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Blaðsíða 146
FORM OG ÁFORM1 Tímarit Máls og menningar fjölda tinda og kletta við mynni hans. Það var svo btatt niður í hann, að við urðum að fara af baki og teyma hest- ana. Vindinn lægði nú heldur og við gátum hvílt okkur í laut fyrir neðan brekkuna. Skýin og fjöllin að baki okk- ar höfðu verið dökk og ógnandi, en nú er við héldum áfram virtust þau hjaðna fyrir augum okkar, og sólin skein guðdómlega, en þegar við vorum komnir út á flatlendið í dalnum, var vindurinn eins hvass og nokkru sinni fyrr, en nú stóð hann í bakið, og þar voru einnig hin dökku ský er sendu okkur léttar skúrir. I þessum dal voru hæðirnar á báða bóga lægri en í hinum dalnum (Hraunsfirði). Hæðirnar til hægri voru þeirrar tegundar er kalla mætti ruslhauga, gular að lit. Framund- an okkur lá botn Kolgrafafjarðar, og við mynni hans var nes með gulum malarásum. Fjörðurinn var ákaflega dökkblár með hvítum öldutoppum, en af þeim blés úðaregni eins og salti væri kastað í vindinn. Á leiðinni sáum við byrjun á regnboga, sem lá yfir firðinum og malarásunum. Hann lýstist og varð síðan mjög bjartur, unz tveir aðrir mynduðust á bak við hann. Það var hvorki stór né háreistur bogi, heldur flatt baugbrot. Hann lá nú yfir lægri hlíðum hæðanna og virtist færast með okkur þar sem við riðum eftir strönd fjarðarins, unz hann loddi við yzta höfð- ann og að hálfu leyti yfir sjónum. Þetta var ekki í síðasta sinni að við sáum regnbogabrot á íslandi, en þar sáum við einnig hina venjulegu tegund. Eg veit ekki hversvegna þeir mynduðust þann- Þorsteinn Valdimarsson. Undir lok síðasta áratugar spurðist hingað upp, að á helsta markaði Islands fyrir fryst fiskflök, Bandaríkjunum, yrði innan skamms hert á kröfum um hrein- læti við vinnslu fiskafurða. Sjávarút- vegsráðuneytið skipaði af því tilefni nefnd til að athuga hreinlæti í íslensk- um frystihúsum. Nefndin samdi leið- beiningar, „Handbók fyrir frystihús - Hreinlætis- og hollustuhættir", sem birtar voru í nóvember 1970. Með til- iiti til þeirra tóku samtök frystihúsanna saman tillögur um úrbætur, sem sendar munu hafa verið frystihúsunum í des- ember 1971. Fimm mánuðum áður en hér er kom- ið sögu eða sumarið 1971, hafði síðari vinstri stjórnin verið mynduð. I mál- efnasamningi sínum hafði hún heitið að hlúa eftir föngum að undirstöðuat- vinnuvegum og hefja gerð áætlana um efnahagslega uppbyggingu. Að nokkru leyti í því skyni setti hún lögin um Framkvæmdastofnun ríkisins. Fáeinum vikum eftir að Framkvæmdastofnunin tók til starfa eða seint í janúar 1972, ráðguðust forráðamenn stofnunarinnar við ráðherrana um verkefni hennar, en „ríkisstjórnin óskaði eftir því, að hrað- frystihúsaáætlun hefði forgang ásamt skuttogaraáætlun meðal áætlanaverkefna stofnunarinnar" (bls. 7). Um samningu áætlunarinnar um end- urbætur og stækkun hraðfrystihúsa hafði Framkvæmdastofnun ríkisins sam- ráð við aðila, sem hlut áttu að máli. Hún átti 21. mars 1972 fund með Fisk- 1 Framkvæmdastofnun ríkisins, Hrað- frystihúsaácetlun 1971-1976, Reykja- vik 1974. 384
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.