Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Blaðsíða 151

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Blaðsíða 151
Eftirmáli: um áþarfar bcekur hlutverki. Bókmenntaleg útgáfustarfsemi tekur við þar sem þessum þriðja flokki sleppir; skilin þar á milli hafa stundum verið óglöggari en þau eru núna. Þessi starfsemi verður að búa við óvissu um hvort hún sé þarfleg eða óþörf og að hve miklu leyti hún sinni gagnlegu hlutverki. Af þessu ætti að vera ljóst að engin hæfa er að álasa bókaútgefanda þó að hann komi hvergi nærri bókmenntum; engin ástæða heldur fyrir slíkan bókaútgefanda að taka þesskonar álas nærri sér. Enn verri fjarstæða er þó að ásaka slíkan bóka- útgefanda fyrir það að hann kallar upp vöru sína og hefur ákveðinn markaðstíma rétt eins og svo margir aðrir framleiðendur vöru. En þetta hvorttveggja heyrist stundum lagt út sem siðferðilegur annmarki bókaútgefenda. Ef litið er á íslenzka bókaútgáfu í heild er auðséð að samanlagðir fyrstu tveir flokkarnir sem taldir voru áðan eru þar mestir að vöxmm. Til þessara flokka er rétt að telja allar skólabækur, jafnvel þó gagnsemi sumra þeirra kunni að mega draga í efa. Þriðji flokkurinn er miklum mun stærri en sá fjórði. Nú mætti hugsa sér að auka fjórða flokkinn með því að draga til hans þær bækur úr fyrsm tveim flokkunum sem væru af húmanistískum toga og kalla allt saman bókmenntir, og mundi þá hlutur bókmennta vænkast nokkuð að tiltölu. Þrátt fyrir það væri óvar- legt að telja að út komi á Islandi meira en 50—100 bækur af þessu tagi árlega, eitthvað þar á milli, frumútgáfur og endurútgáfur, frumsamdar bækur og þýddar. Það gæti verið svosem fimmti eða sjötti hluti af útgáfumagninu öllu. Varla er of í lagt að þriðjungur þessara bókmennta nú seinni árin sé ljóðabækur, jafnvel þó búið sé að telja frá þá bæklinga sem varla eru annað en bréf frá höfundi til höf- undar. Mjög mikill hluti er eftir íslenzka höfunda. Það er ekki um auðugri garð að gresja í bókmenntaútgáfu á Islandi en hér er lýst. Og þó er fábreytnin meiri en tölurnar sýna. í þessu fátæki og fábreytni er vorkunn þó að aðvífandi menn haldi að einn aðalvandi bókmenntaútgefanda sé skortur á bókum til að gefa út. I rauninni er það ekki svo. Það liggur ævinlega meira fyrir af bókum sem þyrfti að gefa út, væri æskilegt að gefa út, heldur en hægt er að gefa út. Auðveld skýring á því er skortur á fjármagni sem aftur stafar af „þröngum markaði“. En þröngur markaður er raunar harla afstætt hug- tak. Naumast mun vafamál til dæmis að markaður fyrir bókmenntaútgáfu hefur „víkkað" að mun síðasta einn eða tvo áratugi. Aftur á móti kann að vera að mark- aður hafi þrengzt fyrir þýddar dægrastyttingar-bækur, vegna þess að aukin mngu- málakunnátta, dönsku blöðin og sjónvarpið gera slíka útgáfu óþarfari en áður. Ennfremur gæti virzt svo sem ýmsar þær bækur sem eru „búnar til“ fyrir markað- inn séu nú orðnar hver annari of líkar til þess að þær fái mikinn framgang. Þetta er þó ekki víst, því að margur er sá maðurinn, sem kann bezt við sig á gamal- kunnum slóðum. Um fábreytnina er það að segja að örðugt er að kveða á um hvort hún felst fremur í framboðinu en eftirspurninni. Þó virðist líklegt að meira eða minna opinská eftirspurn sé eftir fjölbreyttari bókaútgáfu. Fyrr og síðar hefur verið bent á þá leið til að bæta úr fábreytni íslenzkrar bókaútgáfu, að með því að heimurinn sé 389
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.