Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.09.1998, Blaðsíða 227

Skírnir - 01.09.1998, Blaðsíða 227
SKÍRNIR ÓSEGJANLEG ÁST 497 Umfjöllun um Z: Astarsögu í blöðum og tímaritum er í sjálfu sér at- hyglisverð. Ólíklegt er að íslenskt skáldverk fái öllu meiri umfjöllun en 2 hefur fengið. Ég hef undir höndum sex stutta blaðadóma, einn út- varpspistil, sjónvarpsgagnrýni og einn lengri dóm úr bókmenntatímariti, auk fjögurra blaðaviðtala við höfund í tilefni af útkomu bókarinnar og er þá ekki allt talið. Eftirtektarvert er hve sammála gagnrýnendur og við- mælendur eru í dómum sínum og túlkunum á sögunni. 2 fær góða og ágæta dóma og einkunnarorð eins og „hugrökk bók“, „magnað verk“ og „tímamótabók“. Þá er ljóst af því hve keimlíkar túlkanirnar eru að 2 er með aðgengilegri bókum Vigdísar. Aðaláhersla gagnrýnenda er á ástina og átök persóna. Ástarsagan virðist hafa verið hvalreki á fjörur gagn- rýnenda og á köflum verða sumir dómarnir að hálfgerðu ástarhjali; við lestur bókarinnar fyllist t.d. einn ritdómari „[ajngurværð, hlýj[u] og [þeirri] löngun að vera sínum góður“.53 Kannski er ekki nema von að einn gagnrýnandi spyrji: „Getur verið að bækurnar [hennar Vigdísar] snúi lesandann niður í eitthvert annarlegt tilfinningalegt ástand og að það ástand vari að lestri loknum?"54 2: Astarsaga er vissulega tilfinninga- þrungin. Sagan gerist á einni nóttu og hefst á einmanalegri ferð Önnu á afvikin stað. Hún er dauðvona en flýr af sjúkrahúsi til að ráða dauða sín- um sjálf. Sjónarhornið er ýmist hjá Önnu eða Arnþrúði systur hennar sem, ásamt Valgeiri sambýlismanni sínum og Z ástkonu Önnu, samein- ast í örvæntingarfullri bið og leit að Önnu. I samtali þeirra þriggja, hugs- unum þeirra, svo og hugsunum Önnu og lestri á bréfum og ljóðum, fer fram upprifjun á sambandi systranna, sambandi þeirra við Z en líka til- finningalegt uppgjör milli þeirra þriggja. Leitinni, og bókinni, lýkur á því að þau finna Önnu, í fleiri en einum skilningi, koma að henni látinni, en dauði hennar verður tákngerving fyrir „kennsl“ þeirra á eigin tilfinn- ingum, umburðarlyndi og samkennd, og ástinni. Samkynhneigð ber nær undantekningarlaust á góma hjá gagnrýnend- um, enda snýst sagan um ástarsamband tveggja kvenna. Undirliggjandi átök í bókinni hverfast um þá staðreynd að Anna er lesbísk og vandi persóna felst í því að horfast í augu við og skilja það (Arnþrúður og Z), eða að „velja“ að elska Önnu og játast „ástinni ósegjanlegu" (Z). Flestir umsagnaraðilar látast þó ekki blindast af þessum þætti og fylgja „for- skrift“ höfundar (sem ber að taka með fyrirvara!) um að Z: Astarsaga fjalli „fyrst og fremst um ástina“. I ítarlegasta ritdómnum, sem hingað til hefur birst, segir t.d. að það sé ekki „eðli samkynhneigðra sambanda í 53 Bergljót Davíðsdóttir, „Tímamótabók“, Helgarpósturinn, 14. nóvember 1996. 54 Marín Hrafnsdóttir, „Allt skiptir máli“, Dagur-Tíminn, 12. desember 1996.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.