Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.2012, Qupperneq 41

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2012, Qupperneq 41
Í s l e n s k s t j ó r n v ö l d o g u m h v e r f i s v e r n d a r s a m t ö k TMM 2012 · 2 41 … að ríki skuldbindi sig til að koma í framkvæmd alþjóðlegum skuldbindingum um sjálfbæra þróun, bæði staðbundið og á landsvísu. Áhrifaríkasta leiðin til þess að það geti orðið er að stjórnvöld eigi virkt samstarf við frjáls félagasamtök um að auka vitund almennings, sem og að alþjóðleg stefnumótun verði tekin upp heima fyrir, á landsvísu, svæðisbundið og á öllum stjórnsýslustigum …4 Þessi tillaga Íslands ber vott um vilja stjórnvalda til að gera félagasam- tökum kleift að sinna borgaralegu hlutverki sínu heima fyrir og á alþjóða- vettvangi. Á hinn bóginn verður að segjast eins og er, að tortryggni og fjandskapur ráðherra, alþingismanna og embættismanna í stjórnarráðinu í garð umhverfisverndarsamtaka og/eða stefnumiða þeirra hefur í nær aldar- fjórðung verið dragbítur á alla umræðu og stefnumótun í umhverfismálum hér á landi. Í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks og Alþýðuflokks (1991– 1995), Velferð á varanlegum grunni, segir: Síðastliðna tvo áratugi5 hefur andstaða á alþjóðavettvangi gegn eðlilegri nýtingu sjávarspendýra stöðugt vaxið. Ýmsum erlendum þrýstihópum hefur með skipulögð- um vinnubrögðum og áróðri, sem oft eiga ekki við nein vísindaleg rök að styðjast, tekist að stöðva nær allar hval- og selveiðar. Langvarandi friðun sjávarspendýra mun raska jafnvægi í lífríki hafsins og valda samdrætti í fiskveiðum.6 Íslensk stjórnvöld telja að fiskveiðiþjóðir þurfi að snúa vörn í sókn og vinna sameiginlega gegn stefnu sem leiðir til ofverndunar einstakra tegunda …7 Athygli vekur að þessi stefnuyfirlýsing er samþykkt í aðdraganda Ríó-ráð- stefnunnar, en um langt árabil þar á undan höfðu íslensk stjórnvöld háð áróðursstríð gegn umhverfisverndarsamtökum (undir þeim formerkjum að þar væru „erlendir þrýstihópar“ á ferð). Stjórnvöld voru dæmd til að tapa þessu stríði enda beindist það gegn inntaki og markmiði Ríó-yfir- lýsingarinnar frá 1992 (10. gr.)8 um nauðsyn þess að hinn almenni borgari beiti sér fyrir verndun umhverfisins, sem og að stjórnvöld í hverju ríki auðveldi þátttöku almennings í þessu efni. Íslensk stjórnvöld hafa nú lagt til að þetta verði hluti af niðurstöðum Ríó +20, tuttugu árum eftir að það var fyrst samþykkt í Ríó-yfirlýsingunni og var forsenda Árósasamningsins sem gerður var 1998. Ráðstefna Sameinuðu þjóðanna um umhverfi og þróun9 var að miklu leyti árangur umhverfisverndarbaráttu sjöunda, áttunda, og níunda áratugar síðustu aldar. Hugtakið sjálfbær þróun – sú hugsun að skila jörðinni til næstu kynslóða án þess að takmarka möguleika þeirra til að njóta auðlegðar náttúrunnar – var til marks um að ríki heims viðurkenndu að ef ekki næðist jafnvægi í sambúð manns við móður jörð stæði mannkynið frammi fyrir hruni vistkerfis jarðar með ófyrirsjáanlegum afleiðingum. Nú, 20 árum síðar, á sjálfbær þróun í samræmi við þau fyrirheit sem gefin voru í Ríó de Janeiro árið 1992, enn langt í land. Þess vegna er boðað til Ríó +20.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.