Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.2012, Qupperneq 63

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2012, Qupperneq 63
L e s t r a r h e s t a m e n n s k a TMM 2012 · 2 63 2010. Markmið þess var að efla lestraránægju og um leið lestraráhuga barna með breiðu samstarfi fræðimanna, rithöfunda, bókasafnsfræðinga, foreldra, uppeldisfræðinga o.fl. Þarna lögðu saman krafta sína ráðuneyti menntunar, menningar og félagsmála en með samstarfinu var viðurkennt að lestrarvenjur barna snúast ekki bara um menntun þeirra heldur líka félagslega stöðu. Til átaksins var varið 18 milljónum danskra króna en það náði jafnt til smærri verkefna í einstökum bæjum og stórra verkefna á landsvísu.38 Ráðuneytin þrjú hafa birt lista yfir þá þætti sem virðast hafa orðið til að efla lestraráhuga barna í átakinu. Efst á lista er bætt aðgengi barna að bókmenntum, bæði heima og að heiman. Í öðru lagi er rætt um aukna vitund um mikilvægi málþroskans og að gripið sé snemma inn í þegar um frávik er að ræða. Í þriðja lagi eru nefnd lestrarhvetjandi verkefni í sam- starfi bókasafna, frístundaheimila og skóla. Hið fjórða er virkur upplestur (rætt við börnin við lesturinn), dagblaðalestur og samræður um bækur á heimilum. Fimmti þátturinn felst í að börnin umgangist góðar lestrarfyrir- myndir, t.d. bókasafnsfræðinga, önnur börn og foreldra. Loks eru nefndar upplifanir með frásögnum í öðru formi en á bókum, svo sem í kvikmyndum og spilum.39 Lestrarnautnarátakið breyttist úr átaksverkefni í viðvarandi viðfangsefni árið 2008, eða úr kampagne í projekt, og um leið var lagt í það fé á ný, um 13 milljónir danskra króna. Stofnaður var sjóður sem tryggja átti að árangursrík verkefni öðluðust framhaldslíf og að unnt væri að ýta nýjum verkefnum úr vör. Verkefnin þurftu að falla að einhverju af þremur áherslu- sviðum: Lestrarátaki á landsvísu fyrir skólabörn, bókmenntum sem tóm- stundastarfi fyrir börn og unglinga eða leikskólabókasöfnum. Gott dæmi um verkefni sem varð til í átakinu en hefur nú öðlast sjálfstætt líf er Orlaprisen – bókaverðlaun barnanna sem afhent eru í beinni útsendingu í sjónvarpinu. Einna mesta athygli vöktu þó nýstárleg barnabókaverðlaun, drengjabókaverðlaunin, sem auka eiga lestraráhuga stráka í 4. til 7. bekk (5. til 8. bekk skv. íslenska skólakerfinu). Allir strákar á þessum aldri geta sest í dómnefnd því fimm bestu handritin eru valin úr innsendum handritum og birt á vefsíðu þar sem drengir eru hvattir til að lesa þau og dæma. Til- nefningarnar fyrir 2012 má sjá og lesa á barnavefsíðu dönsku bókasafnanna: http://www.pallesgavebod.dk/ Árið 2010 tóku nokkur dönsk samtök, opinberar stofnanir og einkafyrir- tæki sig saman og lögðu af stað með nýtt átak. Aðalmarkmið þess er að gera börn og unglinga að betri lesendum en í því skyni er unnið með getu, vilja og löngun barna til lestrar. Sum markmið þess átaks eru þó mun nákvæmari, svo sem að koma bókinni á topp-10 óskalista barna og auka sölu og útlán barna- og unglingabóka um 25%. Um þetta átak, Ordet fanger, má lesa á vefsíðunni: http://www.ordet-fanger.dk/ en henni er sérstaklega ætlað að höfða til barna og unglinga.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.