Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.2012, Síða 97

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2012, Síða 97
R i t u n a r s a g a U t a n g á t t a TMM 2012 · 2 97 „Það er ekki hlutverk listarinnar að búa til afrit af veröldinni. Eitt eintak er fjandans nóg.“ Vitanlega tengist þetta löngun minni að reyna að losna undan alltumlykj- andi endurgerð veruleikans, losna við hefðbundinn natúral-realisma, losna undan venjulegum natúral-realískum persónum og kringumstæðum. Það tengist líka spurningum og efasemdum mínum um að „speglun raunveruleikans“ sé eini möguleiki leikhússins. Mér finnst það alltof passíf afstaða. Spegla eitthvað sem fyrir er. Staðlaðar aðferðir í umfjöllun um veru- leikann. Leikhúsið og listin verður líka að vera aktíf, muna eftir eigin for- sendum. „Raunveruleikinn“ svonefndi líkir reyndar jafn mikið eftir listinni og öfugt. Sem sagt: muna eftir að gleyma ekki díalektískum tengslum lífs og listar. En, vissulega er aðalmarkmiðið að búa til spennandi leikhús sem snertir fólk. Æfingar hófust seinni hluta maí 2008. Mættir voru til leiks einstakir leikarar, Kristbjörg Kjeld, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Arnar Jónsson, Eggert Þorleifs- son. Það verður að segjast eins og er, andinn á öllum æfingatímanum var algjörlega einstakur, ég hef hvorki fyrr né síðar orðið vitni að jafn glaðværri og einbeittri vinnu leikara og leikstjóra. Andi rósemdar, sköpunar og spuna ríkti, aldrei, ekki í eitt einasta skipti varð ég vitni að pirringi hvað þá meira. Alltaf jákvæð einbeiting. Samt var viðfangsefnið óvenjulegt en leikstjórinn vissi alltaf á hvaða leið sýningin var. Ég passaði mig á því að reyna ekki að skýra neitt út þegar leikararnir spurðu mig, yppti öxlum, það voru ekki stælar, ég var hugsanlega með ein- hvers konar svar en það var ekki endilega svar leiksýningarinnar. Ég vildi ekki trufla vinnu leikstjórans við sköpun listaverksins leiksýning. Ég skrifaði í loggbókina smátexta sem ég sýndi leikurunum: Hvernig geta leikarnir nálgast „persónurnar“? Gleymum ekki upphaflegu merkingu orðsins persóna = gríma. Trúlega ekki með ýmsum vanalegum aðferðum sem tengj- ast natúralískri heimsmynd og hugmyndum… (þar er fæðingardagur persónu klár, kennitala, „milieu“ – umhverfi í víðri merkingu sem persónur spretta úr etc.). Svarið við því hvernig hægt er að raungera þessar „utangáttaverur“ er jafnframt byrjun á svari við spurningunni um þróunarvinnu í list leikarans. Kjarninn í þessu er list leikarans og jafnframt tilraun í leikritun. Leikur: snörp innlifun. Mozart-leg snerpa. Leikarinn á ekki að gera sér grein fyrir að textinn er á köflum að einhverju leyti húmorískur. Snerpa þýðir ekki endilega hraði (nema stundum). Aðalatriði hraðaSKIPTI. Rýtmi. Þagnir. Nákvæmni í músík-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.