Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2018, Blaðsíða 182

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2018, Blaðsíða 182
188 dag á hann sinn sess á sýningum og umfjöllun um norræna aldamótalist.6 Þær viðtökur sem Þórarinn hefur fengið og sú fjölbreytilega túlkun sem verk hans hafa hlotið er áhugaverð. Í túlkuninni má greina ákveðinn kjarna sem heldur sér – og tengist verkunum sjálfum – en sú afstaða sem verkin eru túlkuð út frá hefur tekið miklum breytingum. Það er þessvegna sem rannsókn á þeim viðtökum sem verk Þórarins hafa fengið er ein leið til að skoða hvernig afstaða til íslenskrar myndlistar hefur tekið breytingum í tímanna rás. Myndlist Þórarins er sérstök innan íslenskrar listasögu. Í upphafi ber hann merki þess stíls sem hann þróaði með sér á námsárunum í Danmörku, stíls sem á margt sammerkt með því sem átti sér stað í danskri list um aldamótin 1900. Persónuleg einkenni Þórarins má þó strax þá greina í litabeitingu og hófstilltri afstöðu hans til viðfangsefnisins, sem var oftast íslenskt landslag. Upp úr 1905 og fram á annan áratug aldarinnar eykst hróður hans verulega í íslensku listalífi. Hann selur stórt verk, Áníngu, sem verður eign Listasafns Íslands og hann fær mikilvæg opinber verkefni. Meðal þeirra var mynd í tilefni af konungskomu Friðriks VIII árið 1907, að taka þátt í að hanna nýjan íslenskan fána og að mála mynd af fánanum blaktandi fyrir ofan Alþingishúsið árið 1915. Á þessum árum má því segja að hann hafi notið stöðu opinbers listamanns. Þrátt fyrir þetta, eða vegna þessa, halda upphaflegar áherslur í myndlist Þórarins sér fram á miðjan annan áratug aldarinnar, í tiltölulega formlegum og nokkuð stífum stíl. Upp úr 1915 má greina markverðar breytingar í list hans, breytingar sem lýsa sér í sterkari tjáningu í ætt við expressjónisma. Það sem þó einkennir list Þórarins í heild er afstaða hans til myndefnisins. Ólíkt mörgum sam­ tímamönnum sínum vann hann myndirnar gjarnan í stúdíói og nýtti sér fyrirmyndir á skissum og ljósmyndum. Myndir hans eru því í reynd hug­ myndir um landslag og ásýnd þess, fremur en beinskeytt skoðun á því sem blasti við. Það er þessi ídólísering á landslaginu, hvernig það er umritað í táknmynd síns sjálfs, sem þeir sem ræða verk hans hafa túlkað ýmist sem rómantík eða þjóðernishyggju. Það er þessi sama ídólísering sem seinni tíma listamenn, eins og Georg Guðni, hafa tekið upp og gert að nýrri sýn á íslenskt landslag og íslenska landslagskennd. 6 Sjá meðal annars nýja ítarlega bók um norræna aldamótalist: Katharina Alsen og Annika Landmann, Nordische Malerei: im Licht der Moderne, München: Prestel, 2016. Hlynur Helgason
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.