Úrval - 01.12.1945, Qupperneq 7

Úrval - 01.12.1945, Qupperneq 7
NÚTlMAMAÐURINN ER ORÐINN Á EFTIR TTMANUM 5 öld. Mannkynið er þess umkom- ið að losna undan fjárhagslegu ófrelsi. Það getur dregið úr samkeppnishvötinni, ef viljinn er fyrir hendi. Maðurinn getur stigið skrefið frá samkeppnis- manni til samvinnumanns. Að lokum hafa leyndardómar jarð- arinnar opnast svo, að hægt er að sjá fyrir þörfum allra manna. Afl rafmagnsins og frumeinda- orkan, sem getur sprengt heil- an hnött, getur líka gefið gull- öld með efnalegar allsnægtir öll- xun til handa. Það er hér, sem maðurinn þarf að beita mestri nákvæmni við að rannsaka sjálfan sig, því að hann er sjálfur stærsti þröskuldurinn í veginum að þessu takmarki. Þó að hann sé auðfenginn til að taka í notkun allan kraft vísinda og gáfna í þjónustu dauðans, er hann hins- vegar ófús á að takast á hendur nokkuð sambærilegt í þjónustu lífsins. Hann hefir splundrað frumeindum og beizlað ævin- týralegt afl þeirra til þess að gera úr því sprengju, en hann hikar — eða leyfir sér að dotta — þegar til þess kemur, að virkja þetta afl í þjónustu fram- faranna. Okkur hefir nú þegar verið sagt, að við munum ekki lifa að sjá afl frumeindanna notað al- menningi til hagsbóta. Ef þetta verður ofan á, þarf það ekki endilega að stafa af vankunn- áttu eða þekkingarleysi, held- ur aðeins af því, að vissir menn eða flokkar manna voru tregir til að horfast beint í augu við það, sem kjamorkuöldin hlaut óhjákvæmilega að hafa í för ineð sér, en hún undanskilur ekki hagfræðikerfin fremur en manninn sjálfan. Möguleikarnir einir eru meiri en þörfin. En jafnvelþegarmað- urinn stendur á þröskuldi nýrr- ar aldar er hann dreginn aftur á bak á jakkalöfunum og hon- um sagt, að hann megi ekki láta ímyndunaraflið hlaupa með sig 1 gönur —- og þetta gerist ein- mitt þegar hann ætti að vita næstum ósjálfrátt, að hugrekk- ið, dirfskan, ímyndunaraflið og hugkvæmnin, sem varð til þess að styrjöldin vannst, er allt jafn bráðnauðsynlegt til að vinna friðinn. Hann verður líka að trúa því, að kröfurnar, sem gerðar eru til vísinda og þekkingar á frið- artíma eigi ekki að einskorða við alheimsöflin, heldur verði þau að ná til annarra þarfa
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.