Úrval - 01.12.1945, Blaðsíða 22

Úrval - 01.12.1945, Blaðsíða 22
20 tJRVAL, Líklegt er, að notkun raf- eindalampans í ýmsum hljóm- listartækjum verði mikilvægur þáttur í hagnýtingu rafeinda- vísindanna árin næst eftir styrj- öldina. Píanó, sem hefir engan hljómbotn, en felur í sér við- tæki og grammófón, þannig að öll þessi þrjú tæki hafi sama straummagna og hljóðgjafa (,,hátalara“), mun verða talið meðal furðuverka þessarar ald- ar ásamt sjónvarpi, tíðnimótun, ljósprentun, loftskeytamiðun og öðrum uppgötvunum, sem grundvallast á rafeindalampan- um. Þetta þrefalda hljómlistar- tæki heitir þríni (dynatone) og hefir stundum verið kallað „píanó framtíðarinnar." Það er upphugsað af Arthur C. Ansley, loftskeytafræðingi og útvarps- tækjaframleiðanda í New York.*) Tæki þetta er þannig hugsað, að það geti orðið miðdepill alls *) Þessi fullyrðing fær vist ekki staðizt, og er skylt að hafa það held- ur, er sannara reynist. Hljóðfærið er upp fundið af þýzka eðlisfræðingin- um W. Nernst, sem hlaut eðlisfræði- verðlaun Nóbels árið 1921, og mun það hafa verið smíðað í fyrsta sinn árið 1931 af Bechsteinfélaginu og tónlistarlífs í heimahúsum, því að það getur ýmist flutt tónlist frá útvarpsstöðvum eða af hljómplátum eða þá raunveru- legan píanóleik. Hljóðfærið, sem komið er fyrir í eins konar spínettstokk aðeins 135 cm löngum, 90 cm háum og 60 cm breiðum, er ótrúlega fjölhæft í notkun. Það er gert af svo full- kominni tækni, að ekki er unnt að greina það frá venjulegu píanói, þegar leikið er á það, að því er kunnur píanóleikari hefir fullyrt, og þó hefir það alla þá kosti tóngæða og tónfyllingar, sem rafeindalampinn gerir til- tækilega. Einn kostur tónmögn- unar með rafeindalampa er sá, að lágtónarnir hljóma með hæfi- legum styrk, en styrking þeirra hefir alltaf verið mikið vanda- mál píanósmiða. Hins vegar má leika á það fram á nætur án þess að ónáða menn í öðrum íbúðum hússins, ef hljóðmögn- un er ekki beitt, þar eð tækinu fylgir enginn hljómbotn. Tónn- inn er sagður öllu skærari en í beztu píanóum venjulegrar nefnt þá „Neo-Bechstein píanó“ (sjá „The Oxford Companion to Music" eftir Percy A. Scholes, 288. og 718. bls.) — Þýðandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.