Úrval - 01.12.1945, Side 35

Úrval - 01.12.1945, Side 35
SAGA TÍZKUNNAR 33 millistéttin fyrir alvöru í kynni við tízkuna. Það er engin til- viljun, að um lok átjándur ald- ar fara að koma út blöð, sem eru algerlega helguð sveiflum kventízkunnar. Kventízkan tók miklum breyt- ingum og fór marga út- úrdúra á nítjándu öld. Nítj- ánda öldin var talin vera undir merki nytjastefnunnar, en frá því á tímum fellinga- kragans hafði tízkan þó ekki komið fram með neitt óþarfara en krínólínuna. Hið einkenni- lega er, að sökum hinnar hröðu útbreiðslu tízkunnar, voru krínólínur ekki eingöngu notað- ar af yfirstéttar kvenfólki, held- ur af öllum konum yfirleitt. Eldabuskan var í nærri því eins stórri krínólínu og frúin í setu- stofunni. Á nítjándu öldinni hurfu ein- kenni nytjalögmálsins úr kven- búningnum að mestu. Spuming- in var: hvor hinna tveggja kvengerða, sem notfærðu sér ginningarlögmálið, — heima- sætan, sem stefndi að því að ná sér í eiginmann eða hispurs- meyjan, sem hafði ástabrall að atvinnu — hvor þeirra átti að ráða tízkunni. Giftar konur voru mitt á milli og sveigðust til beggja hliða, eftir því sem á stóð. Baráttunni um þessi yfir- ráð er ekki lokið enn. Yfirleitt má telja, að á velmegunartím- um hneigist tízkan í þá átt að vera þroskuð og íburðarmikil (þ. e. tízka hispursmeyjarinn- ar), en á umróta- og krepputím- um verður hún einföld og ung- gæðingsleg (þ. e. tízka heima- sætunnar). En heimasætan er ekki lengur eins og hún var í gamla daga. Hún er nú sjálfstæð, ung stúlka og hún ræður tízkunni á umróta- tímum, því að þá, og aðeins þá, hlotnast henni nokkur fjár- hagsleg geta. í sínum eigin augum er hún að berjast fyrir nytjalögmálinu, en ginningar- lögmálið er hin raunverulega orsök athafna hennar. Hún er andvíg valdalögmálinu, og þess- vegna veldur tízkan hennar því, að stéttagreiningin deyfist. Konum hefir verið mikil stoð að starfi hinna miklu tízku- kónga, tízkublöðum og kvik- myndum. Það er jafnvel hægt að hrinda af stað nýrri nær- fatatízku 1 Hollywood, og þeg- ar þess er gætt, hve aðsókn að kvikmyndahúsunum er mikil, er ljóst að áhrif kvikmynda hljóta að vera gífurleg.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.