Úrval - 01.12.1945, Síða 77

Úrval - 01.12.1945, Síða 77
KONAN 1 SNJÖHÚSINU 75 þeim, og síðan tók hún til að klóra sér á nýjan leik, stein- þegjandi. Mér hafði virzt kona Kak- oktos fúl í skapi nokkra undan- farna daga. Ég minntist á þetta við Paddy Gibson eitthvert sinn, er við vorum að borða kvöldmatinn og sagði svo and- artaki síðar: „Hvað er hann að gera hér allan þennan tíma, þessi Kuks- kun frá Adelaide skaganum?“ Paady brosti. „Þarna hefirðu dottið ofan á dálítið," sagði hann. „Það er hans vegna, sem hún er í svona æstu skapi. Kakokto og Kukskun voru að hafa kvennaskipti, og konurn- ar voru ekki spurðar ráða frem- ur en venja er til. Konu Kakokto líkar ekki Kukshun. Dálítið sorglegt, finnst þér það ekki? Þetta hefir komið henni úr jafnvægi. Hún er ein af þeim fáu konum hér, sem þykir vænt um manninn sinn. Kakokto er nokkuð sama um hana, og hann lánar hana hverjum sem hafa vill. Það er í fyrsta lagi venja, sem halda verður í heiðri, og svo hefir vináttan skyldu í för með sér.“ Hann tók nú að skýra mér frá, að kvennakaup væru algeng meðal Eskimóa. Slíkt ber ekki vott um gestrisni eins og hjá sumum öðrum frumstæðum þjóðum. Á Suðurhafseyjum hafði ég sjálfur hitt fyrir höfð- ingja, sem fögnuðu mér með því að bjóða mér dóttur sína eða báðu mig að velja einhverju af konum þorpsins til fylgilags. Hér var öðru máii að gegna, einungis um félagslyndi að ræða, kurteisissið, sem vinir og heimsækjendur fylgdu. Eski- móar veiða oft í félagi, og þetta þótti sjálfsagt meðal veiðifé- laga, hvíld frá tilbreytingar- leysi tilverunnar. Meðal giftra manna var aldrei um neina milligjöf að ræða. Hinsvegar mundi „vel uppalinn" piparsveinn launa vini sínum slíkan greiða með einhverri smágjöf. Ráða kon- unnar var aftur á móti aldi'ei leitað og henni engu launað, þó að hún væri annar aðili þessar- ar kurteisisvenju. Meðal ann- arra siðareglna var ein sérstak- lega ströng: Eiginmaðurinn hafði einn rétt til að ráða fyrir konu sinni. Sá, sem bar fram beiðni sína við konuna sjálfa, varð stórum brotlegur við siða- reglurnar og alvarlegir árekstr- ar hlutu að verða af slíku.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.