Úrval - 01.12.1945, Side 111

Úrval - 01.12.1945, Side 111
ALEINN 109 irnar standa á ofninum allan daginn, til þess að þíða þær. Klaki settist stöðugt á rafmagnsþræði og einangrunarkefli; það var erfitt verk að ná honum burt, einkum að næturlagi í hríðar- veðri. Ég kom sjaldan ofan úr vindmælisstaurnum, sem var 12 fet á hæð, án þess að vera kalinn á fingri, tá, nefi eða vanga. Það var nýstandi kalt í kof- aniun á morgnana. Svefnpokinn var hélaður, þar sem andar- dráttur minn hafði leikið um hann. Jafnvel þótt ég hefði silkiglófa á höndunum, gat ég ekki komið við lampann eða ofninn, þegar ég var að kveikja. Ég var orðinn sár og skinnveik- ur á fingurgómunum af því að snerta kalda málmhluti. Allt til þess er ég fór að búa í veðurathuganastöðinni, hafði það verið vani minn að vinna í skorpum, þegar það datt í mig. En nú var reglubundið starf eina vömin gegn sáldrepandi leiðindum einverunnar. Og ég varð að viðurkenna, að ég var einmana. Þó að ég reyndi eins og ég gat, var mér ómögulegt að flýja einmanaskap minn; hann var of mikill. Ég reyndi því að hafa nóg fyrir stafni allan daginn, svo að ég þyrfti ekki að hugsa um hann. Þegar leið á aprílmánuð, fór dagsljósið að dvína. Vikum saman hafði sólin sezt æ fyrr á kvöldin og komið seinna upp á morgnana. Nú þegar aðeins var eftir um hálfsmánaðartími, er sólar nyti, var hún eins og geysistór knöttur, sem gægðist rétt upp fyrir sjónhringinn. Hún leið áfram hulin þoku, í nokkrar klukkustundir, og hvarf svo stuttu eftir hádegi. Ég starði á hana eins og mað- ur, sem horfir á eftir unnustu sinni. Á hverjum degi varð ég fyrir nýjum vandræðum og erfiðleik- um, sem einveran hafði í för með sér. Héla og hrím fyllti ofnpípuna í sífellu, og einnig loftræstingarrörin og útblást- ursrör vélarinnar, sem fram- leiddi rafstraum fyrir sendi- tæki mitt. Og enda þótt ég hefði alltaf haft sérstakt yndi af gönguferðum, þorði ég ekki að fara lengra en svo, að ég sæi vindmælisstaurinn — en hann var eina leiðarmerkið um hundr- uð mílna svæði. Til þess að ég gæti gengið lengri spöl, stakk ég tveggja feta háum bambusstöngum nið-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.