Úrval - 01.10.1947, Side 16

Úrval - 01.10.1947, Side 16
14 TjRVALi Samtalið hljóðar ef til vill ekki þannig orðrétt, en meining- in er sú sama. Þegar foreldrarn- ir geta ekki lengur séð fyrir hinum matgráðugu ungum sín- um, láta þeir þá fara að heim- an. Annað hvort taka einhver barnlaus hjón þá að sér, eða þeir slást í hóp annarra unga á sam- eiginlegu „barnaheimili“, en það er opinbert fyrirtæki, stjórnað af mörgæsum, sem geta ekki sinnt öðrum störfum sökum ald- urs. Því næst fara mörgæsahjónin bæði að vinna úti og skila fæðu í ,,barnaheimilið“ á samvinnu- grundvelli, þannig að öll börn heimilisins njóta góðs af, en þau geta verið 12—20 talsins. En þar með er hjúskapurinn upp- leystur og hjónin þekkja ekki framar unga sína. Öll ástúð þeirra og umhyggja beinist nú að þeim hóp, sem þeim er tengd- ur. Fullvaxin mörgæs hirðir ein- ungis um þá unga, sem tilheyra hennar eigin flokki, en þó er sennilegt, að ungi, sem strokið hefir frá eigin ,,barnaheimili“ og sezt að í öðru, sé ekki gerður afturreka en gefið að borða sem hinum ungunum. Vöxnu fugl- arnir virðast binda sig við vissa staði, en ekki vissa unga. Mörgæsirnar eru svo mjög þroskaðar félagslega, að þær safnast saman þegar þær finna dauðann nálgast. Dr. Murphy, sem er forstöðumaður fugla- deildar ameríska náttúrugripa- safnsins, skýrir svo frá, að hann hafi mjög sjaldan rekist á dauðar mörgæsir í Suður- Georgíu, enda þótt hræin hafi ekki getað rotnað, vegna þess að þar var stöðugt frost. En dag nokkurn, þegar hann gekk upp á háls einn, rakst hann á lítið, tært stöðuvatn. Umhverfis vatnið voru marg- ar veikar og gamlar mörgæsir, komnar að niðurlotum eftir að hafa skreiðzt upp brattann frá ströndinni. Dr. Murphy gekk fram á vatnsbakkann og á botni vatnsins sá hann dauðar mör- gæsir svo þúsundum skipti. Þær lágu upp í loft og glitti í hvít brjóstin. Þarna í vatninu gátu þær geymzt óskemmdar árum saman. Mörgæsirnar leggja venjulega leið sína inn í landið, þegar þær verða sjúkar eða ellihrumar. Sums staðar má greina vegar- slóða, sem fuglarnir hafa mynd- að á helgöngu sinni. Slóðarnir stefna oftast í áttina til ein- hverrar hæðar, þar sem mör-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.