Úrval - 01.10.1947, Síða 17

Úrval - 01.10.1947, Síða 17
iBÚAR suðurheimskautslandanna 15 gæsalegstað er að finna. Það er einn af leyndardómum náttúr- unnar, hvaða eðlishvöt rekur mörgæsirnar til slíks legstaðar. Það er áreiðanlega vottur um mjög þroskaða félagshyggju og happasælt samlíf, sem er sjald- gæft meðal dýra. Mörgæsirnar lifa við ákaflega erfið veðurfars- skilyrði, og þær hafa skapað sér einfalt sameignarskipulag. Þær berjast aldrei innbyrðis, þær misþyrma aldrei veikum félög- um, eins og algengt er meðal annarra fugla. Félagshvatir þeirra eru mjög þroskaðar og þær sýna mikla umhyggju og ástúð. Þessi íbúar suðurheimskauts- svæðisins hafa skapað menn- ingu, sem mannkynið gæti lært mikið af. OO -A" oo Fuglar í hreiðri. Enskir strætisvagnar eru margir tveggja hæða. Einn slíkur vagn í London nam staðar á áætlunarstað og miðaldra maður í góðum holdum kom niður stigann með telpukrakka í fanginu. Hann lagði byrði sína varlega frá sér á gangstéttarbrúnina, fór upp á efri hæð vagnsins aftur og kom niður með lítinn hund og setti hann við hliðina á barninu. Enn fór hann upp og kom nú niður með annað barn, sem hann setti við hliðina á hundin- um. 1 fjórða sinn fór hann upp og kom niður með þriðja bamið. Farþegarnir fylgdust með þessum aðförum mannsins af athygli, og þegar hann birtist með þriðja bamið i stiganum, varð einum þeirra að orði: „Svei mér ef ég held ekki að hann hafi hreiður þama uppi!“ New Zealand Weekly News.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.